Síða 1 af 1

[Seld]Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 17:12
af ao-ktg
LUXO LEIKJATÖLVA , 2 mánaða
Turnkassi - GIGABYTE LUXO X140, svartur hágæða turn með ofur hljóðlátum aflgjafa
Örgjörvi - AM3 Phenom II X3 720 örgjörvi 2.8GHz 8MB - 45nm Dragon Black Edition
Móðurborð - GIGABYTE AM3 770T-UD3P DDR3, PCI-E2.0 X16, Ultra Durable3 2oz Copper kæling
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR3 1333MHz Mushkin vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 1TB Seagate SATA2 7200rpm 32MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Skjákort - GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0
Hátalarar - 2.1 hátalarakerfi frá Creative
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live
Stýrikerfi - Microsoft Windows 7 Home Premium 64 BIT

Selst á 110.000 þús

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 18:00
af donzo
Hægt að kaupa betri hér á http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010,

Þannig 150k fyrir þetta er of mikið finnst mér

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 18:02
af Hnykill
doNzo skrifaði:Hægt að kaupa betri hér á http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010,

Þannig 150k fyrir þetta er of mikið finnst mér

Hann er með 24" flatskjá með í pakkanum sínum sko ;)

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 18:07
af hsm
Fylgir stýrikerfið bara með uppsett eða er diskur og lykill með því, fínt að taka það fram.

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 18:10
af ao-ktg
Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar :D
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með :o

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 18:31
af Hnykill
Fín græja og fínt verð barasta :) ..langar pínu í hana sjálfur, en maður er ekki beint vaðandi í seðlum svona rétt eftir jólin :cry:

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 18:51
af svavartr
læt þig fá 100

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 19:24
af ao-ktg
Selst á 150 þús fer ekki neðar þíðir ekkert að bjóða minna , Gleðileg Jól

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 19:46
af chaplin
ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar :D
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með :o

Link a skja?

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 20:16
af Frost
ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar :D
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með :o


Kemur einn með ripoff hér. Ég skoðaði þetta og þetta er Packard Bell video skjár og 23" gerðin kostar 37.900

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20356

Finn hvergi á netinu 24" útgáfuna.

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 20:19
af vesley
Frost skrifaði:
ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar :D
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með :o


Kemur einn með ripoff hér. Ég skoðaði þetta og þetta er Packard Bell video skjár og 23" gerðin kostar 37.900

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20356

Finn hvergi á netinu 24" útgáfuna.



sýnist þetta frekar vera miðað við upplýsingarnar í sölunni að þetta sé 24" BENQ skjárinn http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20796

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 20:34
af Frost
vesley skrifaði:
Frost skrifaði:
ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar :D
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með :o


Kemur einn með ripoff hér. Ég skoðaði þetta og þetta er Packard Bell video skjár og 23" gerðin kostar 37.900

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20356

Finn hvergi á netinu 24" útgáfuna.



sýnist þetta frekar vera miðað við upplýsingarnar í sölunni að þetta sé 24" BENQ skjárinn http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20796


Já ok en allanvegna ekki virði 55 þús. Ekki reyna að fiska pening upp úr okkur :P Við kunnum okkar fag.

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 20:57
af ao-ktg
þetta er Asus VW246H 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur og kostar nýr 49.900 og það er ekkert verið að svindla á neinum og að þú kunnir þitt fag je min er að selja tölvu má það ekki hvað er að trufla þig vinnur

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 21:04
af Frost
ao-ktg skrifaði:þetta er Asus VW246H 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur og kostar nýr 49.900 og það er ekkert verið að svindla á neinum og að þú kunnir þitt fag je min er að selja tölvu má það ekki hvað er að trufla þig vinnur


Það er ekki 55þús.

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Fös 25. Des 2009 21:37
af dnz
Frost skrifaði:
ao-ktg skrifaði:þetta er Asus VW246H 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur og kostar nýr 49.900 og það er ekkert verið að svindla á neinum og að þú kunnir þitt fag je min er að selja tölvu má það ekki hvað er að trufla þig vinnur


Það er ekki 55þús.

Smá rúst :D Gangi þér samt vel með söluna, fjandigóð tölva hér á ferð fyrir utan skjákortið sem getur varla ráðið við worms 3d :S

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Lau 26. Des 2009 11:04
af ao-ktg
Skjárinn kostaði 55 þegar ég keypti hann fyrir 2 mánuðum en er komin í 49 í dag en Tölvan er á 150 þ með öllu þetta er gjafa verð :shock:

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Sun 27. Des 2009 00:52
af CendenZ
Þér á eftir að ganga betur að selja turninn stakan og skjáin stakan :wink:

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Sun 27. Des 2009 14:45
af ao-ktg
Já það má skoða það , tölvan á 120 þús skjárinn á 40 þús :D

Re: Til sölu Leikjatölva

Sent: Mán 28. Des 2009 09:17
af Gúrú
Án þess að nenna að fara út í neitt hérna þá finnst mér undarlegt að kalla eitthvað með 15k skjákorti leikjatölvu.
Þú um það.