Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

megatron95
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fim 18. Sep 2014 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf megatron95 » Mið 01. Apr 2015 01:47

quad skrifaði:Leiðinlegt að láta vita en megatron95, varið ykkur á honum, allavega ekki búast við að hann standi við samþykkt viðskipti. Óþarfi að pósta samskiptum (nema hann megatron95 hyggst mótmæla kvörtun/viðvörun).


Ég vill fyrirgefa quad fyrir að ekki að send þetta til honum eins hratt :faceSkjámynd

MadViking
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 20:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf MadViking » Fös 17. Apr 2015 04:09

Því miður þarf ég að bæta á þennan þráð,


Robocop95

Staðfesti viðskipti og hefur svo ekki látið í sér heyra í 14 daga.

"Sæll skal kaupa þađ á 5000kr og þú sendir þađ til mín á selfoss ekki satt? Og þegar eg er buin ađ fa þađ í hendurnar þa borga eg ;)"


:baby Amk myndi ég ekki taka því gilt ef hann segist ætla versla hlut af ykkur.


Turn: Thermaltake M-ITX F1 Suppressor
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm

Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf tobbi11 » Mán 20. Apr 2015 13:30

keypti skjákort af curathir, MSI r9 280x skellti því vélina og það byrjaði strax að ofhitna 90c+ og throttla sig niður tók kælinguna af kortinu og sá að það var einhver svört drulla inní því leit út eins og gamallt coke. Ég þreif allt kortið með isopropyl alcohol og setti nýtt kælikem.

Núna er það betra en nýtt en hefði hann sellt einhverum sem er ekki fiktari þá væri það ónothæft.


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking

Skjámynd

MadViking
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 20:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf MadViking » Mið 01. Júl 2015 21:27

Jæja hika ekki við að benda fólki á svarta sauði í annars góðum hóp. [-X

pauloafonso

Ætlaði að senda á hann vöru 15 júní og vorum við búnir að skiptast á öllum upplýsingum. Svo beið ég, með vöruna tilbúna eftir greiðslu og hafnaði öðrum kaupanda útaf varan var tæknilega "seld". Hann lét ekkert í sér heyra og svaraði ekki skilaboðum.

Gaf honum 10 daga, varan er nú seld öðrum og gengu þau viðskipti hratt og örugglega fyrir sig.


Turn: Thermaltake M-ITX F1 Suppressor
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6191
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 650
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf rapport » Fim 02. Júl 2015 19:06

http://ruv.is/frett/krefst-26-milljona-krona-i-baetur

Fannst þetta viðeigandi þráður...Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 741
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 82
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Hrotti » Mið 22. Júl 2015 22:49

Victordp á heima á þessum lista.

Við sömdum um skipti, skjákort + peningar fyrir PS4. Ég hringdi í hann og hann gat ekki gengið frá þessu á föstudags kvöldi og vildi frekar gera það á laugardag. Daginn eftir þegar ég var búinn að gera mér ferð til RVK með skjákortið(að vísu bara frá reykjanesbæ) þá svarar hann ekki símanum, hringir aldrei til baka og lætur ekkert heyra í sér í nokkra daga. Þegar að hann loksins lætur heyra í sér er hann hættur við vegna þess að aflgjafinn hans ráði ekki við kortið (500w psu vs 280x kort).


Ég setti hann ekki strax hérna inn vegna þess að ég var dauðfeginn að hann skildi svíkja þetta, þar sem að ég sá eftir boðinu, en geng ekki á bak orða minna.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 26. Júl 2015 17:29

rango á heima á þessum lista. Ég bauðst til að borga uppsett verð fyrir vöru sem hann var að selja og hann sendi mér tilbaka að varan væri tilbúin til afhendingar. Svo þegar ég sendi honum skilaboð til að spurja hvar ég gæti nálgast vöruna, svarar hann ekki skilaboðum (búinn að senda honum 3). Eitt af þessum skilaboðum eru komin úr úthólfinu mínu og hann er búinn að vera online eftir að ég sendi honum skilaboð nr.2 .
MoNkAsLuCk
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 29. Maí 2015 20:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf MoNkAsLuCk » Þri 25. Ágú 2015 22:06

Finna bara ip töluna hja honum og fakka aðeins i windows files hja honum... XDSkjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 106
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Alfa » Fim 15. Okt 2015 12:41

Verð að bæta foxerbiceps inn á þennan lista þar sem við vorum búnir að semja um verð og hitting en svo gat hann ekki staðið við afhendingu vegna vinnu að hans sögn. Svo heyrði ég ekkert meira í honum sama hvað ég reyndi sms eða pm hérna. Ansi dapurt sérstaklega í ljósi þess að hann er einnig á listanum sem standa sig vel í viðskiptum.

Ef menn fá betri tilboð þrátt fyrir að vera búnir að samþykkja sölu til annars þá er það auðvitað óheiðarlegt en þó skiljanlegt í sumum tilvikum. En engin ástæða var gefin, né svar yfirleitt.

viewtopic.php?f=11&t=66999&p=608176&hilit=Asus+Nvidia+GeForce+980#p608176


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2136
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 194
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Dúlli » Mið 21. Okt 2015 19:33

johannig88 Þessi einstaklingur á skilið að fara á þennan lísta. Ætlaði að kaupa aflgjafa af mér. Sömdum um tíma og ég beið hans í allt kvöld og ekkert símtal eða neitt og svarar ekki hér á vaktinni :thumbsd
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Tonikallinn » Þri 09. Ágú 2016 15:52

Kristinnf ætlaði að skipta við mig síma fyrir tölvu, svarar ekki skilaboðum eða neitt


Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 741
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 82
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Hrotti » Mán 05. Sep 2016 18:19

Gunnarulfars lét mig halda fyrir sig xbox one í 2 vikur, (2 aðrir sem að vildu kaupa) og hætti svo við, slappur gaur.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Televisionary
Gúrú
Póstar: 585
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Televisionary » Mán 05. Sep 2016 23:18

SvavarElf vildi kaupa af mér tölvu og ég fór í að setja hana upp hreina. Lét aldrei heyra í sér var búin að gefa honum símanúmer og annað.

Finnst þetta vera að aukast mikið. Í árdaga internetsins létu menn sjá sig í yfir 90% tilvika og á tilsettum tíma. Núna er þetta hending að menn standi við það sem þeir lofa.Skjámynd

oliuntitled
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 80
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf oliuntitled » Þri 06. Des 2016 10:29

srt ætlaði að selja mér skjákort, svaraði ekki skilaboðum á tilsettum degi og svaraði mér svo hér að hann hefði selt öðrum kortið.
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 15
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf k0fuz » Þri 06. Des 2016 15:22

gulrotin gerði tilboð í lyklaborð sem ég tók en hann sótti það aldrei.


ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 106
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Alfa » Þri 06. Des 2016 20:38

Verð því miður að selja Grich á þennan lista.

Ætlaði að kaupa skjá af honum, var búin að redda pickup á laugardegi (þar sem ég bý út á landi) en þegar á hólminn var komið gat hann ekki afhent hann. Hann baðst afsökunar og bauðst til að hafa samband þegar að hann gæti sent hann á sinn kostnað sem sárabætur. Ég beið í viku og svo hringdi hann og bað um heimilisfang og bauð mér meira segja að fá skjáinn til að prófa hvort ég sæi eitthvað að honum (70 þús kr skjár) og borga sér seinna.

Að sjálfsögðu tók ég því, en svo kom skjárinn aldrei, en sagði þó að félagi sinn sem vinnur hjá póstinum væri að koma pikka hann upp

Síðan hætti hann að svara skilaboðum,

Fúlt því ég var spenntur að fá skjáinn og hefði borgað hann fyrirfram þess vegna og sendinguna, kannski best að ég gerði það ekki !!!


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 6
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf inservible » Fös 10. Feb 2017 19:06

ASkjámynd

Templar
Tölvutryllir
Póstar: 620
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 187
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Templar » Mán 17. Júl 2017 12:38

Notandinn Manne er aðili sem ekki er hægt að treysta.
Varð svaka þráður um það og allt útskýrt hvernig hann kom fram - viewtopic.php?f=11&t=73514


--
Intel 12900KS - MSI Z690 Carbon - Asus TUF 3090 Ti OC - G.Skill 32GB (2x16) DDR5 6000 CL36 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AXi 860W || DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf pepsico » Mið 06. Sep 2017 15:07

vidirh var með tölvu til sölu og gekk það greinilega of hægt svo hann breytti þræðinum í íhlutasölu með "FER Í PÖRTUM" í stórum stöfum í titlinum.
Ég sendi honum skilaboð ekki klukkustund síðar og bauð uppsett verð í vinnsluminnið og sagðist getað sótt þau innan höfuðborgarsvæðisins og hann las þau skilaboð og hunsaði þau.
Í stað þess að standa við sitt hunsar hann mann en hangir hér á spjallborðinu alla daga og sendir mér loks svar í dag um að
vinnsluminnið sé upptekið í einhverju pakkatilboði sem einhver annar gerði í millitíðinni en er ekki einu sinni afhent.

Engin leið til að stunda viðskipti ef þú spyrð mig.Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf vesi » Mið 06. Sep 2017 15:47

pepsico skrifaði:vidirh var með tölvu til sölu og gekk það greinilega of hægt svo hann breytti þræðinum í íhlutasölu með "FER Í PÖRTUM" í stórum stöfum í titlinum.
Ég sendi honum skilaboð ekki klukkustund síðar og bauð uppsett verð í vinnsluminnið og sagðist getað sótt þau innan höfuðborgarsvæðisins og hann las þau skilaboð og hunsaði þau.
Í stað þess að standa við sitt hunsar hann mann en hangir hér á spjallborðinu alla daga og sendir mér loks svar í dag um að
vinnsluminnið sé upptekið í einhverju pakkatilboði sem einhver annar gerði í millitíðinni en er ekki einu sinni afhent.

Engin leið til að stunda viðskipti ef þú spyrð mig.


Hann LAS ÞAU OG HUNSAÐI.. ertu ekki að grínast??
Ef hann var ekki búinn að lofa þér minninnu-fyrir einhverja upphæð, þá hefur hann ekkert að gera á þessum þræði!!
hvernig sveik hann þig??

þó að þú sért sár yfir að fá ekki að kaupa minninn strax þíðir ekki að koma hingað og væla, :crying :crying


MCTS Nov´12
Asus eeePc


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf pepsico » Mið 06. Sep 2017 16:42

Takk fyrir þessi barnalegu viðbrögð vesi; áður en lengra er haldið vil ég spyrja þig hvað það er annað en að lofa viðskiptum að bjóða til sölu vöru á ákveðnu verði?

Svo skil ég ekki alveg af hverju þú ert að ýja að ég hafi ekki fengið að kaupa minnin "strax" því mér bauðst jú aldrei að kaupa minnin.

Ég lét af því að leita að svona vinnsluminni í fjóra daga af því að einhver sá ekki sóma sinn í því að setja fyrirvara um að
vörurnar væru ekki endilega til sölu í auglýsinguna, nú eða bara svara mér í stað þess að hunsa skilaboðin án þess að ætla sér að standa við söluauglýsinguna sína.Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 6191
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 650
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf rapport » Mið 06. Sep 2017 16:51

pepsico skrifaði:Takk fyrir þessi barnalegu viðbrögð vesi; áður en lengra er haldið vil ég spyrja þig hvað það er annað en að lofa viðskiptum að bjóða til sölu vöru á ákveðnu verði?

Svo skil ég ekki alveg af hverju þú ert að ýja að ég hafi ekki fengið að kaupa minnin "strax" því mér bauðst jú aldrei að kaupa minnin.

Ég lét af því að leita að svona vinnsluminni í fjóra daga af því að einhver sá ekki sóma sinn í því að setja fyrirvara um að
vörurnar væru ekki endilega til sölu í auglýsinguna, nú eða bara svara mér í stað þess að hunsa skilaboðin án þess að ætla sér að standa við söluauglýsinguna sína.


Ég tek undir með Vesa, hann lofar þér engum viðskiptum, hann les bara skilaboðin frá þér.

Þetta finnst mér ósanngjörn gagnrýni.Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf vesi » Mið 06. Sep 2017 16:57

pepsico skrifaði:Takk fyrir þessi barnalegu viðbrögð vesi; áður en lengra er haldið vil ég spyrja þig hvað það er annað en að lofa viðskiptum að bjóða til sölu vöru á ákveðnu verði?

Svo skil ég ekki alveg af hverju þú ert að ýja að ég hafi ekki fengið að kaupa minnin "strax" því mér bauðst jú aldrei að kaupa minnin.

Ég lét af því að leita að svona vinnsluminni í fjóra daga af því að einhver sá ekki sóma sinn í því að setja fyrirvara um að
vörurnar væru ekki endilega til sölu í auglýsinguna, nú eða bara svara mér í stað þess að hunsa skilaboðin án þess að ætla sér að standa við söluauglýsinguna sína.


Mér fannst ég bara svara þessu á sama stalli og þetta var sett inn. Ef það fer illa í þig þá get ég lítið gert í því.

Sá sem er að selja hluti hlítur að hafa það val að selja þeim sem hann vill. EF hann hefði verið búinn að lofa þér minnunum/íhlutum þá væri hægt að tala um svik, en ekki ef hann svara ekki boði þínu.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf pepsico » Mið 06. Sep 2017 16:59

Þetta finnst mér mjög sanngjörn gagnrýni svona sem einhver sem er vanur því að standa við mín orð og mínar söluauglýsingar og myndi aldrei detta svona vitleysa í hug.

Það voru margar leiðir fyrir hann að haga þessu sómasamlega en hann kaus þær ekki.

Þið um það. Ég vona að þið vitið að ég er ekki að ljúga neinu svo fólk getur bara lesið þessa gagnrýni og ákveðið af eigin hug hvernig það tekur henni.
Rita þetta ekki með ætlun um neinar afleiðingar. Bara viðvörun við annað sómafólk sem býst við því að fólk standi við sitt.Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf vesi » Mið 06. Sep 2017 17:01

pepsico skrifaði:Þetta finnst mér mjög sanngjörn gagnrýni svona sem einhver sem er vanur því að standa við mín orð og mínar söluauglýsingar og myndi aldrei detta svona vitleysa í hug.

Það voru margar leiðir fyrir hann að haga þessu sómasamlega en hann kaus þær ekki.

Þið um það. Ég vona að þið vitið að ég er ekki að ljúga neinu svo fólk getur bara lesið þessa gagnrýni og ákveðið af eigin hug hvernig það tekur henni.
Rita þetta ekki með ætlun um neinar afleiðingar. Bara viðvörun við annað sómafólk sem býst við því að fólk standi við sitt.


Hvað áttu við með að standa við sitt??
Hvað sveik hann??


MCTS Nov´12
Asus eeePc