Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf olafurfo » Fim 30. Nóv 2017 12:51

pepsico skrifaði:Rosa flottur Mossi__. Þú veist sko greinilega hvernig heimurinn virkar og ert þar með mikla yfirburði á okkur hina.

Nema hvað að þú hefur misst af því að þessi þráður ber titilinn "Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja".
Það á ekki neitt heima í slíkum þræði ef það sem breynir74 gerði á ekki heima í honum.

Hakkarin 2.0 ? :roll:




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Mossi__ » Fim 30. Nóv 2017 23:29

Tjah.

Mér finnst þú allt of fljótur á þér að merkja hlutinn seldann. Ég er sammála breynir74 þar. Viðskiptin voru ekki farin fram. Hlutur er seldur þegar það er búið að afhenda og borga. Fram að því er alltaf hægt að skipta um skoðun. Og hann lét þig vita að hann ætlaði sér ekki að kaupa þetta.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf pepsico » Fim 07. Des 2017 15:56

Þráður:
[TS] PCI þráðlaust netkort ac/n - Gigabyte GC-WB867D-I - 6000 kr.
Selst á 53.8% afslætti - 6000 kr.

netkort - Mið 06. Des 2017 22:11 - frá eythor3000:
sæll ég er til í að taka þetta netkort hjá þér núna

Re: netkort - Mið 06. Des 2017 22:41 - frá pepsico:
Flott mál.
Er í Heimilisfang.
https://ja.is/kort/?d=hashid%3Arr75W&x= ... 8&type=map
S Símanúmer. Mátt renna við hvenær sem er í kvöld.
Mbk,
pepsico

Re: netkort - Mið 06. Des 2017 23:41 - frá eythor3000:
eg skal renna til þin á morgun, hvenær ertu við ?.

Re: netkort - Mið 06. Des 2017 23:50 - frá pepsico:
Er mjög laus á morgun upp á það að gera þarf bara einhvern smá fyrirvara ef ég skyldi vera úti með hundinn.
Mbk,

Re: netkort - Fim 07. Des 2017 11:17 - frá eythor3000:
'Eigum við að lenda þessu í 4000kr og eg sæki nuna



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf einarhr » Fös 08. Des 2017 11:35

Ég vildi bara benda þér á að þó svo að það séu sölureglur á Vaktinni þá halda þær ekki fyrir dómi. Það er alltaf brask að versla notað á hinum og þessum forumum og því miður alltaf einhver sem stendur ekki við sitt. .

Ég er búin að lesa flest innleggin þín í þennan þráð og verð ég að vera sammála hinum að Boð er ekki Samningur um sölu og það má alveg hætta við boð. Hinsvegar er þetta sem þú deilir hérna síðast smá spes og alveg vert að benda á


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1071
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf netkaffi » Mán 24. Sep 2018 15:21

aron9133, seldi mér notaða kassavél. Svo þegar komið var að sækja "fann hann ekki SSD" og ætlaði að láta mig fá seinna. Sem var tómt vesen. Diskurinn sem ég fékk svo hjá honum þetta seinna skipti var dauður. Svo þegar ég vildi fá úr því bætt, þá þurfti ég að bíða eftir að hann færi í og kláraði utanlandsferð þar sem hann keypti SSD disk til að láta mig fá. Tók sinn tíma að koma helvítis vélinni í not þá, vél sem átti að vera með nothæfann SSD disk við afhendingu. Og við erum að tala um SSD af ódýrustu gerð sem hann keypti úti.

Svo var þetta vél sem stoppaði með meldingu við hvert boot um að CPU fan væri ekki tengt, og PSU fan væri ekki tengt (þrátt fyrir að bæði væru tengd), þannig að ég þurfti alltaf að bíða og ýta á F1 til að komast í Windows, þegar ég endurræsti eða kveikti á vélinni. Hann tók það ekki fram. Þetta átti að vera vél sem væri í lagi við afhendingu.

Mín reynsla af þessum gaur er mikill braskari, en ætla ekki að segja af verstu gerð þar sem hann drullaðist til að kaupa nýjan SSD. En hann er samt svikari, að selja mér vél sem er svo ekki nothæf og er líka nett biluð. Og hann bætti mér það ekkert upp. Erum að tala um margar vikur að bíða eftir einhverju sem átti að vera í lagi við afhendingu.




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Sun 20. Jan 2019 13:23

Ég lagði 100.000kr inn á vaktara á fimmtudaginn fyrir turn sem mér sýnist að annar notandi hafi líka fengið samþykkt tilboð í. Ég finn viðkomandi ekki á facebook og hef ekki enn fengið svör við einkaskilaboðum hérna.

Heitir [Fjarlægt] og kallar sig Hnykill á vaktinni.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Alfa » Sun 20. Jan 2019 15:10

kjarnorkudori skrifaði:Ég lagði 100.000kr inn á vaktara á fimmtudaginn fyrir turn sem mér sýnist að annar notandi hafi líka fengið samþykkt tilboð í. Ég finn viðkomandi ekki á facebook og hef ekki enn fengið svör við einkaskilaboðum hérna.

Heitir Guðlaugur Helgi Unnsteinsson og kallar sig Hnykill á vaktinni.


Sérðu að hann hafi lesið þau?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Sun 20. Jan 2019 15:19

Alfa skrifaði:
kjarnorkudori skrifaði:Ég lagði 100.000kr inn á vaktara á fimmtudaginn fyrir turn sem mér sýnist að annar notandi hafi líka fengið samþykkt tilboð í. Ég finn viðkomandi ekki á facebook og hef ekki enn fengið svör við einkaskilaboðum hérna.

Heitir Guðlaugur Helgi Unnsteinsson og kallar sig Hnykill á vaktinni.


Sérðu að hann hafi lesið þau?


Nei, sendi honum líka tölvupóst. Sé bara ekki aðra leið til að ná á hann.

Fékk líka sent facebook hjá honum í pm eftir að ég póstaði í þessum þræði, þar er hann undir öðru nafni og er ekki búinn að svara.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Emarki » Sun 20. Jan 2019 16:08

Hringja í bankann og fá þetta bakfært.

Annars ertu með fullt nafn og kennitölu, spurning um að hringja eða banka uppá.




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Sun 20. Jan 2019 16:12

Emarki skrifaði:Hringja í bankann og fá þetta bakfært.

Annars ertu með fullt nafn og kennitölu, spurning um að hringja eða banka uppá.


Verst að hann býr á Akureyri. Annars heyri ég í bankanum á morgun og kanna hvort þeir geti gert eitthvað.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Mossi__ » Sun 20. Jan 2019 20:53

Protip til allra.

Borga við afhendingu þegar við á (millifæra, cash, öll þessi öpp jafnvel). Ef það þarf að senda á milli með póstþjónustu, látið þá seljandann senda með póstkröfu.




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Mán 21. Jan 2019 05:29

Mossi__ skrifaði:Protip til allra.

Borga við afhendingu þegar við á (millifæra, cash, öll þessi öpp jafnvel). Ef það þarf að senda á milli með póstþjónustu, látið þá seljandann senda með póstkröfu.


Algjörlega. Má vel vera að þetta séu einhver mistök en ef einhver millifærir 100.000kr á mig fæ ég tilkynningu á 2 stöðum innan örfárra mínútna. Dálítið spes að ná ekki í einhvern í nokkra daga á okkar tímum.




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Mán 21. Jan 2019 15:32

Kom bankanum í málið áðan. Þau ráðlögðu mér reyndar að kæra málið til lögreglu en ég er ekki alveg kominn á það stig ennþá.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 953
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf peturthorra » Mán 21. Jan 2019 19:24

Maður leggur ekki inn 100.000kr á einhvern úti í bæ. Fráleit hugmynd, fólki er bara oft ekki treystandi.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Tbot » Þri 22. Jan 2019 08:57

Það gera allir mistök.

Hann hélt að þetta væri maður sem hægt væri að treysta á.

Þetta er því miður slæmt dæmi um einstakling sem er að nýta sér ákveðið traust sem hefur ríkt hérna.

Þegar hlutirnir eru komnir í þessa upphæð þá er alltaf best að fá sent í í póstkröfu þó það sé aðeins dýrara, vísu hægt að svíkja þar líka.




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Þri 22. Jan 2019 13:10

Jæja, endalaus update frá frá mér en þetta er komið á borðið hjá lögfræðing sem mun kæra viðkomandi. Nenni ekki að standa í þessu bulli og það er léttara að bakka með kæru en að byrja ferlið of seint.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Alfa » Þri 22. Jan 2019 13:51

Svona í forvitni þá auglýsti hann sömu vélina bæði 12.jan og 17.jan og á báðum þráðum virðist hafa selt hana (kannski sama "salan þó") Er eitthvað annað fórnarlamb kannski hérna? Væri gaman að heyra hlið Aimar sem bauð í hana, á þessu ?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Viktor » Þri 22. Jan 2019 14:48

Emarki skrifaði:Hringja í bankann og fá þetta bakfært.


Bankar virka ekki svona. Þú getur ekki millifært pening og hætt við þegar þér hentar.

Þarf alltaf að hafa samband við lögreglu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Aimar
/dev/null
Póstar: 1410
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Aimar » Þri 22. Jan 2019 15:48

Sælir,

Ég keypti tölvuna af Hnykli. Ét talaði við hann i sima. Hann sendi hana beint með flugi frá Akureyri um leið og ég hafði lagt inn á hann. Ekkert vadndamál. allt stóðst. fékk lika kvittanir fyrir öllu. kom mjög vel fram.

Ég var lika i sambandi við Kjarnorkudóri sem sagði mer sina sögu. ég sendi hnonum kennitölu og simanúmer hjá Hnykli. meira veit eg ekki um málið.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Þri 22. Jan 2019 16:16

Aimar skrifaði:Sælir,

Ég keypti tölvuna af Hnykli. Ét talaði við hann i sima. Hann sendi hana beint með flugi frá Akureyri um leið og ég hafði lagt inn á hann. Ekkert vadndamál. allt stóðst. fékk lika kvittanir fyrir öllu. kom mjög vel fram.

Ég var lika i sambandi við Kjarnorkudóri sem sagði mer sina sögu. ég sendi hnonum kennitölu og simanúmer hjá Hnykli. meira veit eg ekki um málið.


Þess vegna heldur maður í vonina að þetta séu einhver mistök. Rosalega skrítið engu að síður.




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Þri 22. Jan 2019 17:57

Ég er búinn að ná í hann. Hann vill meina að þetta séu heiðarleg mistök enda búinn að vera tölvulaus síðan hann seldi vélina. Málið er dautt að minni hálfu um leið og millifærslan er komin til baka :)




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf kjarnorkudori » Mið 23. Jan 2019 14:48

Stærstur hluti upphæðarinnar kominn til baka og samkomulag um að rest komi um mánaðarmót. Enginn skaði skeður þegar uppi er staðið.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16462
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2092
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Jan 2019 16:53

kjarnorkudori skrifaði:Stærstur hluti upphæðarinnar kominn til baka og samkomulag um að rest komi um mánaðarmót. Enginn skaði skeður þegar uppi er staðið.

Mikið er það ánægjulegt, ég var eiginleg viss allan tímann að þetta myndi skila sér.
Allt er gott sem endar vel. :happy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Viktor » Fim 24. Jan 2019 14:16

niCky- skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
niCky- skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Steelseries Apex M500
Cherry MX Blue

verð?


10.000 með Steelseries wrist rest

7k og eg sæki thad i kvöld?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Hnykill » Sun 21. Apr 2019 20:41

Sælir strákar. þetta var smá klúður af minni hálfu :/ ..ég var einfaldlega búinn að fá nokkur tilboð í tölvuna og ruglaðist einhvern veginn á því hver hafði átt fyrsta boð. það var víst "kjarnorkudori" og hann átti að fá hana. en ég seldi hana til "Aimar" ..þeir voru báðir búnir að bjóða 100 þús kall. svo var ég tölvulaus í nokkra daga og sá því enginn skilaboð frá "kjarnorkudori" um þessi mistök. borgaði honum til baka um leið og hann gerði mér grein fyrir að hann hefði líka lagt inná mig. hef aldrei svindlað á neinum hérna og er ekki að fara gera það nokkurntíman. svo afsakið þetta drengir :face ..skal passa betur uppá svona í framtíðinni :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.