SELT: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SELT: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200

Pósturaf sigurdurbj » Fim 12. Nóv 2009 02:36

Er með glænýjann 24" 1920x1200 Philips Brilliance skjá. Hann er í kassanum og er bara búið að taka hann upp úr kassanum til að athuga hvort hann virki ekki pottþétt.

Heiti: Philips Brilliance LCD widescreen monitor 240SW9FS/00 24" wide WUXGA
Týpunúmer: 240SW9FS/00
Bæklingur: http://www.p4c.philips.com/files/2/240sw9fs_00/240sw9fs_00_pss_aen.pdf
Nánar: http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbint/cpindex.pl?ctn=240SW9FS/00&slg=en&scy=CZ

Verð tilboð !

Sigurður
siggibj (hjá) gmail.com
840-1220

Mynd


Eftirfarandi upplýsingar eru teknar úr PDF bæklingnum að ofan:

Picture/Display
• LCD panel type: TFT-LCD
• Panel Size: 24" / 61.1 cm
• Aspect ratio: 16:10
• Pixel pitch: 0.270 x 0.270 mm
• Brightness: 300 cd/m²
• SmartContrast ratio (dynamic): 10000:1
• Contrast ratio (typical): 1000 : 1
• Viewing angle: 160º (H) / 160º (V), @ C/R > 10
• Picture enhancement: SmartImage
• Response time (typical): 5 ms
• Optimum Resolution: 1920 x 1200 @ 60Hz
• Display colors: 16.7 M
• Horizontal Scanning Frequency: 24 - 94 KHz
• Vertical Scanning Frequency: 48 - 85 Hz
• sRGB

Connectivity
• Signal Input: VGA (Analog ), DVI-D
• Sync Input: Composite Sync, Separate Sync, Sync on Green

Convenience
• User convenience: SmartControl II, SmartManage enabled, Picture format selection, On-screen Display
• Monitor Controls: Auto (Back), Brightness (Up), Input (Down), Menu (OK), Power On/Off, SmartImage
• OSD Languages: English, French, German, Italian, Russian, Simplified Chinese, Spanish, Portuguese
• Regulatory Approvals: CE Mark, Energy Star, FCC Class B, SEMKO, TCO '03, TÜV/GS, TÜV Ergo, UL/cUL
• Plug & Play Compatibility: DDC/CI, sRGB, Windows 98, Windows 2000, Windows XP, Windows Vista, Mac OS X
• Other convenience: Kensington lock compatible
• Tilt: -5° to 20°
• VESA Mount: 100 x 100 mm

Power
• Consumption (On mode): < 65 W (typical)
• Consumption (economy mode): 37 W
• Consumption (Off Mode): < 0.8 W
• Power LED indicator: Operation - Blue, Stand by/sleep -blue(blinking)
• Power supply: Built-in, 100-240VAC, 50/60Hz
• Complies with: Energy Star

Dimensions
• Set dimensions with stand (W x H x D): 559 x 494 x 220 mm
• Set dimensions with stand in inch (W x H x D): 22.0 x 19.45 x 86.6 inch
• Set dimensions (W x H x D): 559 x 381 x 75 mm
• Set dimensions in inch (W x H x D): 22.0 x 15.0 x 2.95 inch
• Relative humidity: 20% - 80%
• MTBF: 50,000 hrs
• Box dimensions (W x H x D): 638 x 546 x 188 mm
• Box dimensions in inch (W x H x D): 25.11 x 21.5 x 7.4 inch
• Product weight (+stand): 5.7 kg
• Product weight (+stand) (lb): 12.57 lb
• Weight incl. Packaging: 7.7 kg
• Weight incl. Packaging (lb): 16.96
• Temperature range (operation): 0°C to 40°C
• Temperature range (storage): -20°C to 60°C
Síðast breytt af sigurdurbj á Lau 21. Nóv 2009 20:36, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Nariur » Fim 12. Nóv 2009 10:47

stolinn?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Allinn » Fim 12. Nóv 2009 11:28

Ertu með nótu?




maxbruno
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf maxbruno » Fim 12. Nóv 2009 11:43

Sorglegt hve fljótir menn eru að koma með dónalegar ásakanir. Varla myndi maðurinn skrá sig hér með nafni og gefa upp síma sem skráður er á hann í símaskrá ef hann væri að koma úr innbrotaferð næturinnar?

Að sjálfsögðu ekkert að því að spyrja um nótu ef menn eru fyrir alvöru að hugsa um að bjóða í gripinn til þess að staðfesta ábyrgð og aldur, en fyrsta svarið sem maðurinn fékk er argasti dónaskapur.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf mind » Fim 12. Nóv 2009 13:04

Held það segi meira um hann Nariur heldur en seljandann að hann skuli stökkva strax á þessa ályktun að varan sé stolin. Kannski hefur hann aldrei eignast vöru í þessum verðflokk án þess að verða sér útum hana á óheiðarlegan hátt :)




Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Fim 12. Nóv 2009 15:01

- Hann er ekki stolinn

- Ég er með nótu, en hann var keyptur erlendis og ég hef bara ekki pláss fyrir hann og því sel ég hann. Skilst að það eigi að vera hægt að fá ábygðarviðgerðir á honum á íslandi ef eitthvað kemur upp en hef það þó ekki staðfest.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Nariur » Fim 12. Nóv 2009 17:11

hvað er að fólki? [-X þetta var spurning, ekki ásökun... þetta leit nokkuð grunsamlega út, fyrsti pósturinn hans, skjárinn glænýr og... eiginlega allar aðstæður sem bentu á að það væri möguleiki.

Ég hefði kannski átt að orða þetta öðruvísi, ég biðst afsökunar.

maður hefur nú séð verri hluti hérna


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Fim 12. Nóv 2009 23:03

ttt




counterfeit
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Apr 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf counterfeit » Fös 13. Nóv 2009 12:58

Nariur skrifaði:hvað er að fólki? [-X þetta var spurning, ekki ásökun...


Hehe... þetta er eins og spurningin "Ertu hættur að lemja konuna þína?" sem gefur allt í skyn og skilur lítið svigrúm eftir fyrir svar...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Nariur » Fös 13. Nóv 2009 15:17

hann svaraði spurningunni rétt, jafngildi ég hef aldrei lamið konuna mína


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Lau 14. Nóv 2009 15:21

komasvo, bjóða, hæsta boð komið í 43þús




Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Þri 17. Nóv 2009 08:49

ttt



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf intenz » Þri 17. Nóv 2009 10:01

Ég býð Acer 22" og 10.000 upp í.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


ronnachai
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 12. Apr 2007 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: dalvik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf ronnachai » Þri 17. Nóv 2009 16:12

skipta á Samsung 2253BW og 5000 þús upp í ??




Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Þri 17. Nóv 2009 16:46

hef ekki áhuga á 22" skjá. takk samt




Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Fim 19. Nóv 2009 23:47

Ennþá til sölu! Góður skjár í leit að traustum eiganda.




Chuck_Norris
Bannaður
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Chuck_Norris » Fim 19. Nóv 2009 23:52

veit að þú hefur ekki áhuga á 22'' en...ég er með 22'' Acer (AL2216W) og 10þús á milli???


Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.


Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Fös 20. Nóv 2009 00:02

Chuck_Norris skrifaði:veit að þú hefur ekki áhuga á 22'' en...ég er með 22'' Acer (AL2216W) og 10þús á milli???


nei, takk samt




Chuck_Norris
Bannaður
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Chuck_Norris » Fös 20. Nóv 2009 00:10

ok, flott 15 þús á milli eða verðhugmynd? hvað er þessi skjár metin á???


Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf intenz » Fös 20. Nóv 2009 00:11

Chuck_Norris skrifaði:ok, flott 15 þús á milli eða verðhugmynd? hvað er þessi skjár metin á???

Ég held hann vilji bara peninginn, ekki 22" í staðinn.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Chuck_Norris
Bannaður
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Chuck_Norris » Fös 20. Nóv 2009 00:16

ok, ekkert mál, hvað viltu fá fyrir skjáinn , ekki vera hræddur að nefna verð :S


Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.


CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Reputation: 0
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf CokeTheCola » Fös 20. Nóv 2009 00:49

Chuck_Norris skrifaði:veit að þú hefur ekki áhuga á 22'' en...ég er með 22'' Acer (AL2216W) og 10þús á milli???


Uhm. Þegar þú vissir að hann hefði ekki áhuga á 22" skjám afhverju bauðstu honum það þá samt?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Fös 20. Nóv 2009 01:55

Chuck_Norris skrifaði:ok, ekkert mál, hvað viltu fá fyrir skjáinn , ekki vera hræddur að nefna verð :S


Ég hefði viljað fá um 45-50þús fyrir skjáinn. sambærilegur skjár kostar nýr um 70þús út úr búð alveg jafn nýr og þessi...




Chuck_Norris
Bannaður
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf Chuck_Norris » Fös 20. Nóv 2009 07:34

já sæll! farðu og seldu pólskar mellur fyrir 200.000kr. fyrir 5 min í staðinn!


Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Nóv 2009 08:38

sigurdurbj skrifaði:
Chuck_Norris skrifaði:ok, ekkert mál, hvað viltu fá fyrir skjáinn , ekki vera hræddur að nefna verð :S


Ég hefði viljað fá um 45-50þús fyrir skjáinn. sambærilegur skjár kostar nýr um 70þús út úr búð alveg jafn nýr og þessi...


Já EN sá skjár er þá í ábyrgð en ekki þessi.
Veistu hvað það kostar mikið að gera við þetta ef þetta bilar ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.