TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD *SELT*

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD *SELT*

Pósturaf Vectro » Fös 30. Okt 2009 13:12

Báðir diskar eru seldir

Er með til sölu 0 stk af eftirfarandi vöru. - Nýtt í kassanum.

Verð: 35.000 Stk.

Fyrstur kemur fyrstur fær. Sendið símanúmer í PM.

OCZ Summit Series SATA II 2.5" SSD 60 GB


128MB Onboard Cache
Seek Time: <.1ms
Slim 2.5" Design
99.8 x 69.63 x 9.3mm
Lightweight 77g
Operating Temp: 0C ~ 70C
Storage Temp: -45C ~ +85C
Low Power Consumption: 2W in operation, .5W in stand by
Shock Resistant 1500G
RAID Support
MTBF 1.5 million hours***
3-Year Warranty

60GB Max Performance**
Read: Up to 220 MB/s
Write: Up to 125MB/s
Sustained Write: Up to 120MB/s
Mynd
Síðast breytt af Vectro á Fös 30. Okt 2009 17:16, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf emmi » Fös 30. Okt 2009 14:15

Mæli með þessum diskum, er með 2 svona í RAID0 og fæ í kringum 300MB/s í Read/Write. :)
Síðast breytt af emmi á Fös 30. Okt 2009 14:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf binnip » Fös 30. Okt 2009 14:26

hvað er þetta ?


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf ManiO » Fös 30. Okt 2009 14:27

binnip skrifaði:hvað er þetta ?


http://en.wikipedia.org/wiki/Solid-state_drive


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Tiger » Fös 30. Okt 2009 14:32

Eru þetta Single layer eða Multi layer diskar?


Mynd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Tiger » Fös 30. Okt 2009 14:35

Snuddi skrifaði:Eru þetta Single layer eða Multi layer diskar?


Fann það, þetta eru Multi layer diskar. (MLC)


Mynd

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Fletch » Fös 30. Okt 2009 14:47

SLC diskar eru mjög dýrir


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Gúrú » Fös 30. Okt 2009 15:29

Fletch skrifaði:SLC diskar eru mjög dýrir


En endast svo mun mun lengur...


Modus ponens

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Tiger » Fös 30. Okt 2009 15:59

Gúrú skrifaði:
Fletch skrifaði:SLC diskar eru mjög dýrir


En endast svo mun mun lengur...


Eru endingarvandamál á MLC diskunum?


Mynd

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Fletch » Fös 30. Okt 2009 16:07

MTBF á MLC diskum er yfirleitt uppgefið á bilinu 1.5-2.5Million hours þannig nei :)

hinsvegar ef diskurinn er með lélegt GC eða styður ekki Trim þá getur write performace degrade'að með tímanum (ath HDD er samt enn einsog (dauð) skjaldbaka við hliðina á SSD :8) )


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Gúrú » Fös 30. Okt 2009 16:27

Snuddi skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Fletch skrifaði:SLC diskar eru mjög dýrir

En endast svo mun mun lengur...

Eru endingarvandamál á MLC diskunum?

Hef ekki heyrt það, en hef heyrt að ákveðnar cellur á SLC diskum endist allt frá 6 og uppí 10 sinnum lengur.


Modus ponens


Höfundur
Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD

Pósturaf Vectro » Fös 30. Okt 2009 16:43

1 Stk farinn.

1 í boði.

Varðandi MLC vs SLC þá er SLC í dag það dýrt að það er ekki þess virði að fara í þá diska. Nema þú sért í mission critical server database pælingum. Þeir gera undur og stórmerki þar.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD *SELT*

Pósturaf Tiger » Fös 30. Okt 2009 20:37

Ég keypti mér annan diskinn sem hann var með til sölu og búinn að setja Windows7 upp á honum og þetta er æði verð ég nú bara að segja. Öll vinnsla er hröð og hnukra laus, tekur 4sec að slökkva á tölvunni, 3sec að ræsa iTunes ( það tekur 34sec á vinnu lappanum mínum) og ofl ofl. Gæti ímyndað mér hvað væri geðveikt að raid 0 á tvo svona diska.


Mynd


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD *SELT*

Pósturaf Ulli » Fös 30. Okt 2009 20:41

nú horfi ég bara á Visa kortið óg klóra mér í hausnum,... #-o


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: TS: OCZ SUMMIT 60GB SSD *SELT*

Pósturaf gardar » Fös 30. Okt 2009 20:51

Ooog ég keypti hinn diskinn, takk fyrir mig :)