Síða 1 af 1

Verðmat á borðtölvu frá 2022

Sent: Fim 29. Jan 2026 22:57
af mjamix
Hæhæ,

Hvað mynduð þið verðmeta þessa tölvu á? Var keypt ný árið 2022.

Re: Verðmat á borðtölvu frá 2022

Sent: Fös 30. Jan 2026 14:21
af Mintlight
Miðað við innihaldið væri 200-250k alls ekki slæmur prís