[TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

[TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

Pósturaf Haflidi85 » Fim 29. Jan 2026 22:45

Daginn

Er með þessa fínustu vél til sölu:

Örgjörvi Amd Ryzen 5700X
Móðurborð AM4 Asrock X570 Phantom Gaming 4S sbr.https://pg.asrock.com/mb/AMD/X570%20Phantom%20Gaming%204S/index.us.asp
Kæling Kælingin er Thermaltake Astria 600 sbr. https://www.thermaltake.com/astria-600-argb-lighting-cpu-cooler.html mjög nýleg og í ábyrgð hjá Tölvutek, ekki það að viftur bila nú sára lítið og eftir nokkur ár.
Skjákort Nvidia RTX 3070 Gainward Phoenix sbr. https://www.gainward.com/main/vgapro.php?id=1095&lang=en
Minni G-skill,ddr4 3600 mhz, með flott timings (16-19-19), en man ekki nákvæmlega týpuna.
Aflgjafi 1100W Aero Cool 80 plus gold, gamall en áræðanlegur aflgjafi. -Allir kaplar fylgja og meirisegja boxið.
Diskar Einn 250GB M2,ssd, svo er einn 500GB sata ssd, man ekkert týpurnar.
Kassi Hinn "Legendary" HAF-X frá Cooler Master, þessi kassi er einnig kallaður "Góðæris kassin" líklega margir sem muna eftir honum. KAssi n lítur ótrlúlega vel út og varla rispur á honum. Þetta er mjög stór kassi með helling af plássi fyrir diska og nógu stór fyrir öll skjákort sem hafa komið út, þá er hann með0 2, 200m viftum svo allur búnaður getur "andað" mjög vel.

Ný búið að skipta um krem á örgjörvan og stutt síðan það var gert á kortinu svo þetta keyrir vel innan marka.


Ókostir/Gallar 2 af 4 usb að framan ekki virk, en ástæðan er að ekki eru næg tengi á móðurborðinu.

Svo vantar “útlits hlífina” aftan á kassan, sbr. Mynd 1.

Svo er m2 ssd diskurinn í það minnsta samt nóg fyrir windows og einhverja leiki, en sata diskurinn samt ekki það hægur að hann trufli mann í gaming.


Verðhugmynd 130k, Ef það verð er eitthvað langt "útúr kortinu" þá verða verlöggur bara að hacka mig í sig :guy

En get alveg skoðað að selja tölvuna án skjákorts eða skjákortið sér, en ég hef ekki áhuga á að búta hana meira en það.

tengi.png
tengi.png (903.53 KiB) Skoðað 442 sinnum


Utan.jpg
Utan.jpg (375.25 KiB) Skoðað 442 sinnum


utan (2).jpg
utan (2).jpg (308.47 KiB) Skoðað 442 sinnum


myrk.jpg
myrk.jpg (375.18 KiB) Skoðað 442 sinnum


myrk2.jpg
myrk2.jpg (357.11 KiB) Skoðað 442 sinnum


myrk3.jpg
myrk3.jpg (297.35 KiB) Skoðað 442 sinnum


myrk4.jpg
myrk4.jpg (344.83 KiB) Skoðað 442 sinnum


utan (2).jpg
utan (2).jpg (308.47 KiB) Skoðað 442 sinnum
Viðhengi
utan 3.jpg
utan 3.jpg (308.47 KiB) Skoðað 442 sinnum
Síðast breytt af Haflidi85 á Fös 30. Jan 2026 17:16, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

Pósturaf rostungurinn77 » Fim 29. Jan 2026 23:05

Átta mig ekki á því hversu mikið móðurborðið er dýrara en það sem er í boði í búðum í dag.

Sýnist örgjörvi + móðurborð + vinnsluminni vera svona 20-25k hver hlutur á nývirði. Það má rífast um móðurborðið.

Fljót leit sýnir mér að 3070 kortin virðast hafa verið að fara á 35-40 þúsund.

Ef við leggjum þetta saman þá skilar það okkur líklegast 115 þúsund í efri mörkum og þá eigum við eftir að verðleggja gamlan kassa og aflgjafa.

Held að 160k þarfnist endurskoðunar.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3471
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 252
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

Pósturaf gunni91 » Fim 29. Jan 2026 23:15

rostungurinn77 skrifaði:Átta mig ekki á því hversu mikið móðurborðið er dýrara en það sem er í boði í búðum í dag.

Sýnist örgjörvi + móðurborð + vinnsluminni vera svona 20-25k hver hlutur á nývirði. Það má rífast um móðurborðið.

Fljót leit sýnir mér að 3070 kortin virðast hafa verið að fara á 35-40 þúsund.

Ef við leggjum þetta saman þá skilar það okkur líklegast 115 þúsund í efri mörkum og þá eigum við eftir að verðleggja gamlan kassa og aflgjafa.

Held að 160k þarfnist endurskoðunar.


Sé að þetta eru Trident Z rgb minni með góð timing, easy 15k bara þar. Þessi cpu 12-15k mobo 10-15k. Því 37-45k er raunhæft miðað við markaðinn í dag.

3070 eru flest að fara auðveldlega á 40k




Höfundur
Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

Pósturaf Haflidi85 » Fös 30. Jan 2026 10:53

Heyriði, takk fyrir að verðleggja þetta og reikna því ekki nennti ég því :)

Svo vantar í þetta reyndar að kælingin er ný og í ábyrgð í Tölvutek, man ekkert hvað hún heitir.

Svo er auðvitað HafX kassinn "ómetanlegur" :)


En já lækkað verð 140k, held menn fái ekkert mikið betri vél á þann pening án þess að vera með markaðinn alveg á hreinu.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 30. Jan 2026 16:38

Haflidi85 skrifaði:Heyriði, takk fyrir að verðleggja þetta og reikna því ekki nennti ég því :)

Svo vantar í þetta reyndar að kælingin er ný og í ábyrgð í Tölvutek, man ekkert hvað hún heitir.

Svo er auðvitað HafX kassinn "ómetanlegur" :)


En já lækkað verð 140k, held menn fái ekkert mikið betri vél á þann pening án þess að vera með markaðinn alveg á hreinu.


Tölurnar hans Gunni91 eru skynsamlegri en mínar því ég er svo vitlaus að nota verð á nýjum hlutum.

Ef þú leggur hans tölur saman þá ertu kominn með 85k og þá er 55k mismunur á því og breyttri verðhugmynd.

Fyrir þennan 55 þúsund kall er einhver að fá gamlan tölvukassa, gamlan aflgjafa og tvo verðlitla diska.

Fyrir utan að hunsa algerlega samlegðaráhrifin af því að kaupa allan pakkann.

Hugsa að 100k sé nær lagi.

*Yfirsást reyndar kælingin*
Síðast breytt af rostungurinn77 á Fös 30. Jan 2026 16:46, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fínasta Gaming vél í "Alvöru" kassa, Ryzen 5700x,, RTX 3070 Ram 16gb

Pósturaf Haflidi85 » Fös 30. Jan 2026 17:10

já já, menn bjóða þá bara, enda er þetta bara ásett, enda hlýtur eins og í öllum viðskiptum að vera þannig að markaðurinn ræður.

-Allavega betra að vera með of hátt en of lágt ásett "for the seller".