Síða 1 af 1

[TS] Shelly snjallrelay/rofar og hita+rakamælar - eldri týpur

Sent: Fös 16. Jan 2026 19:07
af frappsi
Ég er með nokkur stykki af eldri týpum af Shelly snjallrelays/rofum (ónotað) og H&T hita- og rakamælum (flestir ónotaðir).

Þetta eru stykki sem urðu afgangs úr verkefnum og lentu ofaní kassa.

Mig langar að losna við þetta. Ég veit ekki hvernig er með verð á þessu eldra dóti þannig að ég væri alveg til í álit frá verðlöggum. Ég lét mér detta í hug 3000 fyrir H&T með USB botni og kannski eitthvað í kringum 2000 fyrir relayin, en það gæti verið way off.

1 * Shelly i3

4 * Shelly H&T ónotað, botn sem tekur battery (ekki hægt að tengja við USB)
1 * Shelly H&T notað, botn með USB tengi
3 * Shelly H&T botn með USB tengi (ath. bara botninn - ekki mælir)

10 * Shelly 1PM (Gen 1) ónotað

7 * Shelly TRV (Gen 1) ónotað

1 * Shelly button 1 white (Gen 1) ónotað

ConBee II - Zigbee USB gátt.
Gerir kleift að stýra Zigbee snjalltækjum frá mismunandi framleiðendum með tölvu í gegnum t.d. Home Assistant.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: [TS] Shelly snjallrelay/rofar og hita+rakamælar - eldri týpur

Sent: Sun 18. Jan 2026 14:45
af frappsi
Enga feimni við að gera tilboð. Skoða allt...

Re: [TS] Shelly snjallrelay/rofar og hita+rakamælar - eldri týpur

Sent: Sun 18. Jan 2026 16:53
af asgeirj
pm