Síða 1 af 1

Lenovo Legion Pro 5 i7 14650HX & RTX 4070

Sent: Fim 15. Jan 2026 11:12
af castino
Geggjuð vinnu og leikjafartölva til sölu.

Sáralítið notuð í leiki, mest notuð í almenna vinnslu.

Verðhugmynd 250.000 kr. eða skipti á ódýrari fartölvu að verðmæti um 100þ og 150þ á milli.