TS: Ducky One TKL 3 Bleikt

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

TS: Ducky One TKL 3 Bleikt

Pósturaf krissiman » Mán 05. Jan 2026 17:10

Er að kanna áhuga á þessu Ducky One TKL 3 80% lyklaborði, það er með MX Blue svissum. Ástæða sölu er sú að þetta hefur eiginlega ekkert verið notað, við erum bæði með Macbook Pro tölvur og keyptum þetta til að passa við bleikan lampa sem við áttum fyrir ári síðan og svo erum við hvorug að nota þetta.

Hefur verið notað c.a 10 sinnum í heild og var keypt 2025 febrúar. Fylgja allir aukatakkar með nema ég finn ekki kassan utan um það.

Verðlöggur óskast en ég hugsaði að svona 10-12þús væri kannski sanngjarnt? Megið leiðrétta mig ef svo er ekki. Skoða líka skipti á einhverju öðru lyklaborði í fínu standi sem er breiðara.

https://ducky.global/cdn/shop/files/Ducky-One3GossamerPink-product-media-01.jpg?v=1745553561
Viðhengi
Screenshot 2026-01-05 at 5.07.01 PM.png
Screenshot 2026-01-05 at 5.07.01 PM.png (338.94 KiB) Skoðað 335 sinnum



Skjámynd

ChopTheDoggie
</Snillingur>
Póstar: 1001
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: TS: Ducky One TKL 3 Bleikt

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 06. Jan 2026 00:50

Er lyklaborðið með ANSI eða ISO layout? (ANSI á myndum)


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: Ducky One TKL 3 Bleikt

Pósturaf krissiman » Mið 07. Jan 2026 08:00

Heyrðu já það er ISO Layout. Góð ábending