[TS] (ÓSELT) MSI GeForce RTX 2070 + (SELT)Intel i5‑9600 + (SELT)Corsair RGB PRO 32GB DDR4 (2×16GB) + (SELT) MSI MPG Z390
Sent: Lau 03. Jan 2026 19:24
Vegna uppfærslu er ég með eftirfarandi vélbúnað til sölu.
MSI GeForce RTX 2070 ARMOR 8G - Verðhugmynd 35.000 kr. eða besta tilboð.
_________________________________________________________________________________________________
SELT - MSI MPG Z390 Gaming Pro Carbon AC - Verðhugmynd 15.000 kr. - SELT
SELT - Intel Core i5‑9600 (3.7GHz) + Cooler Master kæling og vifta - Verðhugmynd 10.000 kr. - SELT
SELT - Corsair Vengeance RGB PRO 32GB (2×16GB) 3200MHz CL16 - Verðhugmynd 15.000 kr - SELT
Sé helst að þetta fari allt sem einn pakki, verðhugmynd 75 þúsund krónur á pakkann en skoða að sjálfsögðu öll tilboð
Búnaðurinn er í mjög góðu ástandi og ekkert hefur verið OverClock-að eða notað í annað er almenna leikjanotkun.
Hefur fengið reglulegt viðhald þar sem ryk og óhreinindi var fjarlægt með öruggum hætti.
Ísett á sínum tíma og tekið úr með anti-static armbandi og á anti-static mottu og pakkað í sömu pakkningar og komu með nýjum búnaði.
MSI GeForce RTX 2070 ARMOR 8G - Verðhugmynd 35.000 kr. eða besta tilboð.
_________________________________________________________________________________________________
SELT - MSI MPG Z390 Gaming Pro Carbon AC - Verðhugmynd 15.000 kr. - SELT
SELT - Intel Core i5‑9600 (3.7GHz) + Cooler Master kæling og vifta - Verðhugmynd 10.000 kr. - SELT
SELT - Corsair Vengeance RGB PRO 32GB (2×16GB) 3200MHz CL16 - Verðhugmynd 15.000 kr - SELT
Sé helst að þetta fari allt sem einn pakki, verðhugmynd 75 þúsund krónur á pakkann en skoða að sjálfsögðu öll tilboð
Búnaðurinn er í mjög góðu ástandi og ekkert hefur verið OverClock-að eða notað í annað er almenna leikjanotkun.
Hefur fengið reglulegt viðhald þar sem ryk og óhreinindi var fjarlægt með öruggum hætti.
Ísett á sínum tíma og tekið úr með anti-static armbandi og á anti-static mottu og pakkað í sömu pakkningar og komu með nýjum búnaði.