Síða 1 af 1

[TS] (ÓSELT) MSI GeForce RTX 2070 + (SELT)Intel i5‑9600 + (SELT)Corsair RGB PRO 32GB DDR4 (2×16GB) + (SELT) MSI MPG Z390

Sent: Lau 03. Jan 2026 19:24
af BirgirSA
Vegna uppfærslu er ég með eftirfarandi vélbúnað til sölu.

MSI GeForce RTX 2070 ARMOR 8G - Verðhugmynd 35.000 kr. eða besta tilboð.
_________________________________________________________________________________________________
SELT - MSI MPG Z390 Gaming Pro Carbon AC - Verðhugmynd 15.000 kr. - SELT
SELT - Intel Core i5‑9600 (3.7GHz) + Cooler Master kæling og vifta - Verðhugmynd 10.000 kr. - SELT
SELT - Corsair Vengeance RGB PRO 32GB (2×16GB) 3200MHz CL16 - Verðhugmynd 15.000 kr - SELT


Sé helst að þetta fari allt sem einn pakki, verðhugmynd 75 þúsund krónur á pakkann en skoða að sjálfsögðu öll tilboð

Búnaðurinn er í mjög góðu ástandi og ekkert hefur verið OverClock-að eða notað í annað er almenna leikjanotkun.
Hefur fengið reglulegt viðhald þar sem ryk og óhreinindi var fjarlægt með öruggum hætti.
Ísett á sínum tíma og tekið úr með anti-static armbandi og á anti-static mottu og pakkað í sömu pakkningar og komu með nýjum búnaði.

Re: [TS] MSI RTX 2070 + Intel i5‑9600 + Corsair RGB PRO 32GB DDR4 (2×16GB) + MSI MPG Z390

Sent: Lau 03. Jan 2026 21:06
af rostungurinn77
Hver er rökstuðningurinn fyrir 85k?

Re: [TS] MSI RTX 2070 + Intel i5‑9600 + Corsair RGB PRO 32GB DDR4 (2×16GB) + MSI MPG Z390

Sent: Sun 04. Jan 2026 12:02
af BirgirSA
Þetta kom nú bara úr almennu Googli og spjalli við gervigreindina, en eftir að hafa skoðað málið þá er ég búin að lækka verðið og hefði átt að setja inn strax í upphafi að auðvitað eru öll tilboð skoðuð

Re: [TS] MSI RTX 2070 + Intel i5‑9600 + Corsair RGB PRO 32GB DDR4 (2×16GB) + MSI MPG Z390

Sent: Sun 04. Jan 2026 17:41
af Enokfanndal
Daginn. Hvað segir þú um 50k

BirgirSA skrifaði:Vegna uppfærslu er ég með eftirfarandi vélbúnað til sölu.

MSI MPG Z390 Gaming Pro Carbon AC - Verðhugmynd 15.000 kr.
Intel Core i5‑9600 (3.7GHz) + Cooler Master kæling og vifta - Verðhugmynd 10.000 kr.
Corsair Vengeance RGB PRO 32GB (2×16GB) 3200MHz CL16 - Verðhugmynd 15.000 kr
MSI GeForce RTX 2070 ARMOR 8G - Verðhugmynd 35.000 kr.

Sé helst að þetta fari allt sem einn pakki, verðhugmynd 75 þúsund krónur á pakkann en skoða að sjálfsögðu öll tilboð

Búnaðurinn er í mjög góðu ástandi og ekkert hefur verið OverClock-að eða notað í annað er almenna leikjanotkun.
Hefur fengið reglulegt viðhald þar sem ryk og óhreinindi var fjarlægt með öruggum hætti.
Ísett á sínum tíma og tekið úr með anti-static armbandi og á anti-static mottu og pakkað í sömu pakkningar og komu með nýjum búnaði.

Re: [TS] MSI RTX 2070 + Intel i5‑9600 + Corsair RGB PRO 32GB DDR4 (2×16GB) + MSI MPG Z390

Sent: Fim 08. Jan 2026 18:54
af Matti09
Ég er til í vinnsluminnið. Sendu mér skilaboð í 8390919