Síða 1 af 1

[UPPFÆRT] ASRock Tiny borðtölva | i5-11th / 16GB RAM / 250GB SSD

Sent: Lau 27. Des 2025 15:35
af Snappari
Til sölu mjög fín ASRock Jupiter borðtölva sem var keypt ný í Kísildal 2022. Nýbúið er að rykhreinsa tölvuna og endurnýja kælikrem á örgjörva. Tölvan afhendist með nýuppsettu (virkjuðu) Windows 11 Pro og spennubreyti. Einnig fylgir festing sem hægt er að festa aftan á skjá (VESA) eða á vegg.

Tækniupplýsingar
- Örgjörvi: i5-11400 6 kjarnar 2.9GHz (4.4GHz Turbo)
- Vinnsluminni: 16GB DDR4 (1x16GB, hægt að stækka)
- Diskur: 250GB Samsung 970 Evo Plus NVME SSD
- Auka diskur: Laust pláss fyrir 2.5" SATA disk
- Skjákort: Intel UHD Graphics 730
- Innbyggt WiFi
- Stýrikerfi: Windows 11 Pro (virkjað)
- Tengi framan: 2x USB, 2x USB-C og hljóð
- Tengi aftan: 4x USB, LAN, Serial, HDMI og 2x DisplayPort
- Fullt heiti: ASRock Jupiter H470 Series

Verðhugmynd: 50.000kr en skoða ÖLL tilboð!

Mynd1.JPG
Mynd1.JPG (539.61 KiB) Skoðað 935 sinnum
Mynd2.JPG
Mynd2.JPG (591.66 KiB) Skoðað 935 sinnum
Mynd3.JPG
Mynd3.JPG (631.12 KiB) Skoðað 935 sinnum
Mynd4.JPG
Mynd4.JPG (751.71 KiB) Skoðað 935 sinnum

Re: [TS] ASRock Tiny borðtölva | i5-10th / 16GB RAM / 250GB SSD

Sent: Fim 01. Jan 2026 12:25
af Snappari
Skoða öll tilboð! Hefur verið góð í skrifstofuvinnu hjá mér en hentar líka vel sem grunnur í heima-server pælingar

Re: [UPPFÆRT] ASRock Tiny borðtölva | i5-11th / 16GB RAM / 250GB SSD

Sent: Mán 05. Jan 2026 21:04
af Snappari
Uppfært, við nánari skoðun þá er þessi tölva með i5-11400 en ekki i5-10400 eins og var í upprunalegri auglýsingu, verðið er þó óbreytt!