Síða 1 af 1

24" BenQ Zowie XL2411p skjár til sölu

Sent: Sun 21. Des 2025 23:25
af RassiPrump
Sælir netverjar.

Mér áskotnaðist eitt stykki BenQ Zowie 24" leikjaskjár með 144hz endurnýjunartíðni. Þar sem ég hef ekkert við hann að gera langaði mig hvort það sé einhver áhugi á svona skjá...

Sirka 3ja til 4 ára gamall.
Engir dauðir pixlar síðast þegar kveikt var á honum (11. Des), en sjálfsagt mál að fá að prófa og staðfesta við afhendingu.

Ásett 20þ en velkomið að bjóða!