Síða 1 af 1

[TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Mán 08. Des 2025 10:41
af Thrainnk
Kanna áhugann á þessari. Sett saman árið 2022 af meisturunum í Kísildal með video- og myndvinnslu í huga. Kostaði ný rétt rúmlega 500.000.

Frekari upplýsingar:
- Ryzen9 5950X AM4 16-kjarna örgjörvi með SMT
- G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws V 3200MHz DDR4
- 1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD
- 2TB Samsung 870 QVO SATA3 SSD
- Palit GeForce RTX 3050 StormX 8GB
- Be quiet! Pure Base 500DX Black ATX turnkassi
- ASRock X570 PG Velocita ATX AMD AM4 móðurborð
- EK-AIO Basic 240 vökvakæling
- Be quiet! System Power 9 600W
- Microsoft Windows 10 Home 64-bita OEM


Hún hefur verið lítilli en reglulegri notkun — velkomið að gera tilboð.

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Mán 08. Des 2025 17:56
af asgeirj
Sælinú, meina þetta ekki illa en getur ekki verið að þú hafir e-ð ruglast á skjákortinu? Þetta 3050 er yaris gpu með ferrari cpu, þessar tölur ganga ekki alveg upp :-k

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Mán 08. Des 2025 22:12
af Thrainnk
asgeirj skrifaði:Sælinú, meina þetta ekki illa en getur ekki verið að þú hafir e-ð ruglast á skjákortinu? Þetta 3050 er yaris gpu með ferrari cpu, þessar tölur ganga ekki alveg upp :-k


Blessaður, alls ekki illa tekið!

Þetta er bara í lýsingunni sem ég fékk frá Kísildal en hafði beðið um tölvu sem myndi höndla 4K videovinnslu vel. Ég þekki þetta sjálfur ekki nógu vel en miðað við það sem ég er að skoða núna þá virðist þetta einmitt vera soldið misræmi...

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Þri 09. Des 2025 16:08
af Omerta
Thrainnk skrifaði:
asgeirj skrifaði:Sælinú, meina þetta ekki illa en getur ekki verið að þú hafir e-ð ruglast á skjákortinu? Þetta 3050 er yaris gpu með ferrari cpu, þessar tölur ganga ekki alveg upp :-k


Blessaður, alls ekki illa tekið!

Þetta er bara í lýsingunni sem ég fékk frá Kísildal en hafði beðið um tölvu sem myndi höndla 4K videovinnslu vel. Ég þekki þetta sjálfur ekki nógu vel en miðað við það sem ég er að skoða núna þá virðist þetta einmitt vera soldið misræmi...


Þarf ekki að vera. Í gegnum tíðina hafa sum forrit ekki verið nógu góð í að nýta GPU acceleration. Stóru studio'in leggja mikið upp úr að vera með Threadripper CPU t.d. en áherslan á top end skjákort ekki endilega sú sama. Þetta væri auðvitað mjög grillað setup ef tölvuleikir væri markmiðið, en það er ekki það sem þú baðst um.

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Þri 09. Des 2025 19:20
af Sinnumtveir
Hefurðu skoðað hvort tölvan þín samanstandi af þessum einingum sem þú nefnir?

Endilega gá. Ertu með 5950x CPU, ertu með 3050 GPU, ...

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Mán 15. Des 2025 19:12
af Thrainnk
Sinnumtveir skrifaði:Hefurðu skoðað hvort tölvan þín samanstandi af þessum einingum sem þú nefnir?

Endilega gá. Ertu með 5950x CPU, ertu með 3050 GPU, ...


Jess, var að athuga og þetta stemmir.

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Mán 15. Des 2025 19:13
af Thrainnk
Omerta skrifaði:
Thrainnk skrifaði:
asgeirj skrifaði:Sælinú, meina þetta ekki illa en getur ekki verið að þú hafir e-ð ruglast á skjákortinu? Þetta 3050 er yaris gpu með ferrari cpu, þessar tölur ganga ekki alveg upp :-k


Blessaður, alls ekki illa tekið!

Þetta er bara í lýsingunni sem ég fékk frá Kísildal en hafði beðið um tölvu sem myndi höndla 4K videovinnslu vel. Ég þekki þetta sjálfur ekki nógu vel en miðað við það sem ég er að skoða núna þá virðist þetta einmitt vera soldið misræmi...


Þarf ekki að vera. Í gegnum tíðina hafa sum forrit ekki verið nógu góð í að nýta GPU acceleration. Stóru studio'in leggja mikið upp úr að vera með Threadripper CPU t.d. en áherslan á top end skjákort ekki endilega sú sama. Þetta væri auðvitað mjög grillað setup ef tölvuleikir væri markmiðið, en það er ekki það sem þú baðst um.


Já ég skil þig, ég hef allavega verið mjög sáttur með hana í allri mynd- og videovinnslu.

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sent: Þri 16. Des 2025 00:42
af Sinnumtveir
Thrainnk skrifaði:
Omerta skrifaði:
Thrainnk skrifaði:
asgeirj skrifaði:Sælinú, meina þetta ekki illa en getur ekki verið að þú hafir e-ð ruglast á skjákortinu? Þetta 3050 er yaris gpu með ferrari cpu, þessar tölur ganga ekki alveg upp :-k


Blessaður, alls ekki illa tekið!

Þetta er bara í lýsingunni sem ég fékk frá Kísildal en hafði beðið um tölvu sem myndi höndla 4K videovinnslu vel. Ég þekki þetta sjálfur ekki nógu vel en miðað við það sem ég er að skoða núna þá virðist þetta einmitt vera soldið misræmi...


Þarf ekki að vera. Í gegnum tíðina hafa sum forrit ekki verið nógu góð í að nýta GPU acceleration. Stóru studio'in leggja mikið upp úr að vera með Threadripper CPU t.d. en áherslan á top end skjákort ekki endilega sú sama. Þetta væri auðvitað mjög grillað setup ef tölvuleikir væri markmiðið, en það er ekki það sem þú baðst um.


Já ég skil þig, ég hef allavega verið mjög sáttur með hana í allri mynd- og videovinnslu.


Jamm, í myndvinnslunni getur verið gott að hafa öflugt GPU meðan aðalvinnan fer fram. Snögg "render" og svoleiðis til forskoðunar jafnvel stórgóð ... en loka "rendering" giska ég á að sé gert með CPU fyrir endanleg bestu gæði. Á þeim tímapunkti er best að hafa sem flesta kjarna með samsvarandi minnismagni og bandvídd.