Síða 1 af 1

Stýripinni / HOTAS - Logitech Saitek X52 Pro - 15þ

Sent: Mið 12. Nóv 2025 18:12
af Zensi
Mjög vel með farið og allt virkar fullkomnlega.

Mods á Stýripinna:

- Magnet mod með því að bæta við fleiri seglum við hall effect sensora, ekkert drift og mun nákvæmari lesning frá X/Y ásunum
- Spring mod - þartilgerð skinna sett fyrir ofan innri gorm til að gera stýripinnan þéttari og mun nákvæmari í notkun, Air Refuiling í DCS og 360° landing Roll inn í Cruiser hangar í Star Citizen núna lítið mál

Mods á Throttle:

- Búið að taka "notches" hjólið úr Throttle Z ás, ekkert hik á throttle á 25% og 75% lengur
- Z ás smurður með betri feiti. Mjög smooth throttle.
- Skipt um POTS á stærra þumal hjóli fyrir vandaðri POTS.

Ekki verið notaður í rúmt ár vegna tímaleysis og því til sölu.

Verð 15.000 kr

https://www.logitechg.com/en-us/shop/p/x52-pro-space-flight-simulator-controller

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Stýripinni / HOTAS - Logitech Saitek X52 Pro - 15þ

Sent: Fim 13. Nóv 2025 19:33
af gotit23
átt PM