[TS] Corsair SF450 SFX aflgjafi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 716
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

[TS] Corsair SF450 SFX aflgjafi

Pósturaf agnarkb » Sun 19. Okt 2025 21:15

Er með til sölu hágæða 450W SFX power supply frá Corsair.
Hentar vel í HTPC vélar og í litlar leikjavélar. Virkilega öflugur aflgjafi þrátt fyrir bara 450W, búinn að vera fínn fyrir mid range skjákort í HTPC vélinni minni.
Allir kaplar fylgja.

Verðhugmynd: 10.000 eða bara tilboð.

https://www.corsair.com/us/en/p/psu/cp-9020104-na/sf-series-sf450-450-watt-80-plus-gold-certified-high-performance-sfx-psu-cp-9020104


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic