Síða 1 af 1

128gb SSD diskar

Sent: Þri 14. Okt 2025 17:21
af Olafurhrafn
Sælir,

Ég á til alveg slatta af 128gb SSD diskum sem ég veit ekki alveg hvað skal gera við. Er þetta ekki bara nánast orðið E-waste í dag? Lagerinn stendur í 10+ stk hjá mér eins og stendur ef einhver skyldi vilja gera tilboð :happy annars gaman að heyra hvað ykkur finnst

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Þri 14. Okt 2025 18:44
af oliuntitled
Þetta getur nýst í smátölvur, heimagerðar NAS vélar og fleira þvíumlíkt

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Fim 16. Okt 2025 18:42
af gulligulligulli
Hvað viltu fá fyrir þetta? Væri alveg til í nokkra. Sendu mér pm þegar þú ert búinn að ákveða hvorn accountinn þú ætlar að nota :D

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Fim 16. Okt 2025 20:26
af oliuntitled
gulligulligulli skrifaði:Hvað viltu fá fyrir þetta? Væri alveg til í nokkra. Sendu mér pm þegar þú ert búinn að ákveða hvorn accountinn þú ætlar að nota :D


Við erum ekki sami aðilinn btw, ég er bara virkur notandi og hef passion fyrir nýtingu á eldri vélbúnaði :)

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Fim 16. Okt 2025 23:43
af gulligulligulli
ohh jæja :D mér fannst þetta ekki geta verið tilviljun.

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Fös 17. Okt 2025 11:05
af Hausinn
Þetta er allt SATA diskar, rétt? Ég myndi glaðlega taka tvo á svona 1000kr hver.

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Fös 17. Okt 2025 18:11
af Galaxy
Ég gæti tekið 1-2 ef þú átt stykki eftir

Re: 128gb SSD diskar

Sent: Lau 18. Okt 2025 22:22
af H
Ég væri til í að kaupa nokkra á 1000 kr. stykkið ef þú átt einhverja eftir.