Dell Latitude 7430 - i7 32GB 1TB NVMe 14''
Sent: Fös 26. Sep 2025 23:52
Ca. 2 ára Dell Latitude 7430 til sölu, mjög vel með farin og sér ekki á henni - frekar lítið notuð og var aukavinnuvél. Algjör vinnuhestur, kostaði um 450.000 við kaup.
Ástand mjög gott, rafhlaða gefur upp "Excellent" status í BIOS og gefur upp um 7 tíma endingu.
Upplýsingar teknar af heimasíðu söluaðila:
"Glæsileg, nett og öflug fartölva í Latitude fyrirtækjalinu Dell sem er tilvalin fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Intel 12th Gen örgjörvi, 32GB vinnsluminni, frábær rafhlöðending, WiFi 6E netkort og bjartur 400 nits ComfortView skjár."
- 14″ FHD (1920 x 1080) WVA ComfortView LBL skjár
- Intel i7-1270 12th Gen (12 kjarnar,°16 þræðir, 18MB Cache, allt að 4.8GHz)
- 32GB DDR5 3200MHz vinnsluminni
- 1TB M.2 PCIe NVMe Class 40 diskur
- Windows 11 Professional
Afhendist nýuppsett, uppfærð í botn og rykhreinsuð.
Review um vélina: https://amso.eu/en/blog/dell-latitude-7 ... 1703664280
Fæst á 100.000 - þokkalega fast verð, eða í beinum skiptum við iPhone 15/ Pro + mögulega smávegis milligjöf eftir módeli.
Ástand mjög gott, rafhlaða gefur upp "Excellent" status í BIOS og gefur upp um 7 tíma endingu.
Upplýsingar teknar af heimasíðu söluaðila:
"Glæsileg, nett og öflug fartölva í Latitude fyrirtækjalinu Dell sem er tilvalin fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Intel 12th Gen örgjörvi, 32GB vinnsluminni, frábær rafhlöðending, WiFi 6E netkort og bjartur 400 nits ComfortView skjár."
- 14″ FHD (1920 x 1080) WVA ComfortView LBL skjár
- Intel i7-1270 12th Gen (12 kjarnar,°16 þræðir, 18MB Cache, allt að 4.8GHz)
- 32GB DDR5 3200MHz vinnsluminni
- 1TB M.2 PCIe NVMe Class 40 diskur
- Windows 11 Professional
Afhendist nýuppsett, uppfærð í botn og rykhreinsuð.
Review um vélina: https://amso.eu/en/blog/dell-latitude-7 ... 1703664280
Fæst á 100.000 - þokkalega fast verð, eða í beinum skiptum við iPhone 15/ Pro + mögulega smávegis milligjöf eftir módeli.