Síða 1 af 1

[TS] Geggjuð leikjavél - RTX3080 - i5-12400F - 64GB RAM

Sent: Mán 11. Ágú 2025 10:45
af Rollout
Sælir,

er með frábæra byrjendavél sem ég þarf að losna við.

Nvidia GeForce RTX 3080
12th Gen Intel i5-12400F
64GB ram
1TB SSD

Fylgir með frítt Dell U2718Q skjár með og getur fylgt með lyklaborð líka.

Getið sent tilboð í PM

Re: [TS] Geggjuð leikjavél - RTX3080 - i5-12400F - 64GB RAM

Sent: Þri 12. Ágú 2025 10:33
af Rollout
vél er seld