Síða 1 af 1

[TS] Borðtölva - i5 4670k, 16gb ddr3 (Skjákort í boði með)

Sent: Mán 28. Júl 2025 19:31
af litli_b
Er með ágæta borðtölvu til sölu, nógu góð fyrir yngri eða einhvern á budget. Létt að setja upp og henda inn í herbergi.
Specar eru:
I5 4670k
16gb ddr3 ram 4x4gb (Minnir að það var 1866 mhz)
650W Corsair psu
Frekar hljóðlátur air cooler sem var keyptur nýlega frá Kisildal. https://kd.is/category/13/products/3501
Z97E ITX (Með wifi module)
SSD fylgir ekki með.

Ég er líka með skjákort sem hægt er að borga extra. R9 390 8gb
EN, skjákortið er þungt og vifturnar geta skorist í botninn á kassanum, sem gefur frá sér ljótt skröltur. Hún hefur líka orðið dáldið hávær svo það þarf líklega að skipta um thermal paste (Sem ég tími ekki að gera)

Ég set hana á 25þ án skjákorts, 30þ með því.
Megið líka endilega bjóða í hana.

Re: [TS] Borðtölva - i5 4670k, 16gb ddr3 (Skjákort í boði með)

Sent: Fim 31. Júl 2025 17:28
af litli_b
Upp