*** SELT *** TS 1080Ti Asus STRIX

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
guzti
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 08:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf guzti » Fim 17. Des 2020 21:13

Komið boð upp á 60 þús, einhver sem býður betur?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 893
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 21:14

guzti skrifaði:Komið boð upp á 60 þús, einhver sem býður betur?



ppl on drugs?



Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf osek27 » Fim 17. Des 2020 21:19

Hvernig færðu þetta sem diss? Þetta er bara til að koma í veg að einstaklingar sem vita minna um svona overpaya ekki og verða síðan hissa hvað kortið þeirra er ekkert virði þegar þau fara að selja það.

Það var heldur betur strákur sem vissi lítið um svona sem vildi selja 2060 kortið sitt og var sár því hann hélt að gengið á sú kortum væri 75-80k núna, þar sem einhver hefur 'scamað' hann og selt honum það á 90 þús og hann hélt að það hafi verið ofur díll því þau voru yfir 100k úti búð þá




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 21:33

Það má vel vera að það séu einhver leiðindardæmi eins og þú nefnir, Ertu með slóðina á þráðinn?
En come on 30 þús? Er það ekki alveg sama bullið.
Hann er nýbúinn að selja vega 64 sapphire 8gb og vildi fá 25 fyrir það. Vona hann hafi fengið það verð.

En þá liggur í augum að þetta kort er eitthvað meira en 30!
Og ef menn vilja vera passa aðra þá er bara einfalt að setja það viðmið inn sem þessar hafa verið að fara á. Í þessu tilfelli fyrir þetta kort og þessa útfærslu er 50-60 það sem mér sýnist þau hafa verið að fara á.


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf osek27 » Fim 17. Des 2020 21:37

Nei ég er var að tala við þennan strák á messenger því hann vildi fá ráðgjöf frá mér hvað svona dót kostar.

En ég held að ég og jonsig erum með soldið grófan húmor og málfar og erum við ekki að reyna móðga né særa neinn. Erum bara enginn snowflakes og segjum það fyrsta sem okkur dettur í hug haha. En já ég varðandi efnið. EF 3000 serian byrjar að seljast venjulega úti búð og fólk fer að resella hana þá mun allt hitt hrynja niður. Hún verður dýr í resell eftir að hún verður fáanleg því hún er ekki svo dýr ný úti búð meðan við 2000 seriuna.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 21:46

Heheh já einginn snowflakes. Gott að vita það.
En þetta er ekkert að fara hringja eftir 2-3 mánuði sama hvernig þú diskóterar það.
Fínt að vilja passa. En það má líka alveg gera það rétt. Snowflakes eða ekki :megasmile


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf osek27 » Fim 17. Des 2020 21:51

dogalicius skrifaði:Heheh já einginn snowflakes. Gott að vita það.
En þetta er ekkert að fara hringja eftir 2-3 mánuði sama hvernig þú diskóterar það.
Fínt að vilja passa. En það má líka alveg gera það rétt. Snowflakes eða ekki :megasmile


ég sagði nú reyndar 2-3 ár en ég skil hvað þú meinar, enginn tilgangur að þræta meir um þetta á þræði hjá sakleysa manninum sem er að fara græja vel á þessu korti hjá sér.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 21:57

jonsig skrifaði:
osek27 skrifaði:Þetta kort verður ekki a 30 þus krona virði eftir 2-3 ar.


2-3 mánuði frekar.


Ég var ekki að vitna í þig vinur, Einginn að þræta hérna. Bara benda á að það má líka benda á okrið með smá kurteisi og án þess að færa það í bull eins og jón stóri ;)


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 893
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 22:01

dogalicius skrifaði: án þess að færa það í bull eins og jón stóri ;)
Hvað var ég að bulla??

Er þetta orðið samfylk-ung siðferðis rugl þráður núna? Ekki bara þetta venjulega off-topic
Síðast breytt af jonsig á Fim 17. Des 2020 22:03, breytt samtals 1 sinni.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:03

Þú hlýtur að sjá það. scrollaðu upp ef þetta er eitthvað óljóst hjá þér.


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:07

jonsig skrifaði:
dogalicius skrifaði: án þess að færa það í bull eins og jón stóri ;)
Hvað var ég að bulla??

Er þetta orðið samfylk-ung siðferðis rugl þráður núna? Ekki bara þetta venjulega off-topic


Þú virðist vera nokkuð öflugur að negla þræði í nkl þetta \:D/


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 893
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 22:09

dogalicius skrifaði:Þú hlýtur að sjá það. scrollaðu upp ef þetta er eitthvað óljóst hjá þér.



Við erum að tala um kort sem gefið var út 10.mars.2017.... og finnst þér eðlilegt að það kosti 30% minna en nýtt 3060ti með 17% hærra raun-performance og með 2-3ára ábyrgð ? Svaraðu nú gáfumenni [-(




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:12

Finnst þér eðlilegt að vilja fá 25 fyrir þitt vega og verðleggja þetta kort á 30 þús.


https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 3918vs3933

Held þetta svari þessu nokkuð vel fyrir þig


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 893
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 22:16

1.Vega64 er ekki bara leikjakort. Það hefur rúmlega gtx1080 performance og yfir á vatnsblokk, ekki fór það á 40þús.
2.hættu að nota userbenchmark :no ( fyrir jólasveina )

dogalicius skrifaði:
jonsig skrifaði:
dogalicius skrifaði: án þess að færa það í bull eins og jón stóri ;)
Hvað var ég að bulla??

Er þetta orðið samfylk-ung siðferðis rugl þráður núna? Ekki bara þetta venjulega off-topic


Þú virðist vera nokkuð öflugur að negla þræði í nkl þetta \:D/


Getur rétt ímyndað þér hvað vaktin væri leiðinleg án mín. Nema GuðjónR afbanni kannski "hakkarin".
Síðast breytt af jonsig á Fim 17. Des 2020 22:17, breytt samtals 1 sinni.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:19

Hehehe ok. En ekki vera svona mikið snowflake.
Verður að vera til í að taka ef þú vilt gefa :)


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 893
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 22:25

dogalicius skrifaði:Hehehe ok. En ekki vera svona mikið snowflake.
Verður að vera til í að taka ef þú vilt gefa :)



Bring it.. getur verið með GuðjónR að kalla mig ljótan eða eitthvað álíka gáfulegt. :lol:




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:28

Rólegur ég kallaði þig bara snowflake og nú ertu búinn að sanna að ég hef rétt fyrir mér :)


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf einarhr » Fim 17. Des 2020 22:29

Er öll von úti þegar Verðlöggunar fara að slást við hvora aðra?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf Lexxinn » Fim 17. Des 2020 22:29

jonsig skrifaði:
dogalicius skrifaði:Þú hlýtur að sjá það. scrollaðu upp ef þetta er eitthvað óljóst hjá þér.



Við erum að tala um kort sem gefið var út 10.mars.2017.... og finnst þér eðlilegt að það kosti 30% minna en nýtt 3060ti með 17% hærra raun-performance og með 2-3ára ábyrgð ? Svaraðu nú gáfumenni [-(


/thread




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:33

dogalicius skrifaði:Finnst þér eðlilegt að vilja fá 25 fyrir þitt vega og verðleggja þetta kort á 30 þús.


https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 3918vs3933

Held þetta svari þessu nokkuð vel fyrir þig


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:34

Svo kemur það nokkuð skýrt fram að ég segi eðlilegt verð vera 50-60 eða það sem þessi kort hafa verið að fara á . Segi alldrei að 80 sé eðlilegt.


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 893
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 22:36

einarhr skrifaði:Er öll von úti þegar Verðlöggunar fara að slást við hvora aðra?


1.Benda á verð sé ekki í lagi.
2.Bera upp ólík sjónarmið.
3.Hefja dramað.
(Nú hefur seljandi takmarkaðan tíma til stefnu)
4. Admin kemur til að skamma fólk sem fór yfir línuna.
5. Þræði rústað og honum læst.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf einarhr » Fim 17. Des 2020 22:38

jonsig skrifaði:
einarhr skrifaði:Er öll von úti þegar Verðlöggunar fara að slást við hvora aðra?


1.Benda á verð sé ekki í lagi.
2.Bera upp ólík sjónarmið.
3.Hefja dramað.
(Nú hefur seljandi takmarkaðan tíma til stefnu)
4. Admin kemur til að skamma fólk sem fór yfir línuna.
5. Þræði rústað og honum læst.


mín skoðun á þessum þræði og skjákortum í dag er að verðið er algjörlega í lausu lofti þar sem það er von á framboði af öflugri kortum á lægra verði en vanalega svo það er svolítið Vilta Vestrið núna

Edit, Hann setur klárlega allt of hátt útsöluverð en hann segir líka eða Hæðsta Boð sem mér finnst betra en PM verð eða Fast verð
Síðast breytt af einarhr á Fim 17. Des 2020 22:44, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf nonesenze » Fim 17. Des 2020 22:41

væri alveg til i að borga 40-50k fyrir þetta kort en ég á ekki pening fyrir því akkurat núna, jól og þannig mjög dýrt hjá mér betra að gefa en þiggja :D
finnst það vera mjög gott verðlag á þessu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: TS 1080Ti Asus STRIX

Pósturaf dogalicius » Fim 17. Des 2020 22:43

1. Benda á að sumir gera jafnlítið úr bullverði í hina áttina.
2. Benda á að það má td benda á að verð sé ekki í takti, En kannski gera það ekki alltaf með dónaskap.
3. Drama virðist vera sérgrein hjá sumum, Nefni einginn nöfn. :megasmile
4. Admin mega alveg taka til skoðunar hvað sumir eru endalaust að trolla þræði, En heimta svo virðingu á sínum eigin.
5. Leiðinlegt fyrir seljanda að lenda í svona. Kannski hann viti ekki betur en strák greyið sem var svikinn svona illa eins og osek27 sagði okkur frá.
6. Endalega læsa þessu enda sjá sumir ekki að sér.


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.