[TS] Tölva ITX

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
vesteinn
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Tölva ITX

Pósturaf vesteinn » Mið 07. Jan 2026 10:40

Sælir félagar

Ég er að spá í að selja tölvuna mína en er samt ekki alveg viss. Eflaust til í að láta hana fara ef ég fæ 300þús,-

Hún keyrir mjög hljótt, en er með ofur kassaviftur sem fara í þotumode (3100 rpm) ef hún fer yfir 70°
Skjákortið hef ég ekki séð fara yfir 70° örgjörvan hef ég ekki séð fara yfir 80°
(og það er með engu undervolti og ekki búið að overclocka neitt)


Örgjörvi: AMD Ryzen 7 5800X3D

Örgjörva kæling: Be Quiet! Dark Rock Pro 3 loftkæling

Móðurborð: Gigabyte B550I AORUS PRO AX

Vinnsluminni: 32GB DDR4 G.Skill Ripjaws 3200MHz (2x16GB)

SSD: M.2 NVMe 1TB WD Blue SN5000 (nýtt)

Skjákort: ASUS PRIME RTX 5070 Ti (nýtt)

Aflgjafi: Gamemax GS-850 BK 850W SFX 80+ Gold (nýtt)

Kassi: Deepcool CH160 mini-ITX kassi (nýtt)

Kassaviftur: 2× Thermalright TL-B12 Extreme 120mm PWM (nýtt)

Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af vesteinn á Fim 08. Jan 2026 10:24, breytt samtals 4 sinnum.




Höfundur
vesteinn
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva ITX

Pósturaf vesteinn » Fim 08. Jan 2026 09:38

Takk fyrir áhugan, hérna eru myndirnar!