Til sölu mjög fín ASRock Jupiter borðtölva sem var keypt ný í Kísildal 2022. Nýbúið er að rykhreinsa tölvuna og endurnýja kælikrem á örgjörva. Tölvan afhendist með nýuppsettu (virkjuðu) Windows 11 Pro og spennubreyti. Einnig fylgir festing sem hægt er að festa aftan á skjá (VESA) eða á vegg.
Tækniupplýsingar
- Örgjörvi: i5-11400 6 kjarnar 2.9GHz (4.4GHz Turbo)
- Vinnsluminni: 16GB DDR4 (1x16GB, hægt að stækka)
- Diskur: 250GB Samsung 970 Evo Plus NVME SSD
- Auka diskur: Laust pláss fyrir 2.5" SATA disk
- Skjákort: Intel UHD Graphics 730
- Innbyggt WiFi
- Stýrikerfi: Windows 11 Pro (virkjað)
- Tengi framan: 2x USB, 2x USB-C og hljóð
- Tengi aftan: 4x USB, LAN, Serial, HDMI og 2x DisplayPort
- Fullt heiti: ASRock Jupiter H470 Series
Verðhugmynd: 50.000kr en skoða ÖLL tilboð!
[UPPFÆRT] ASRock Tiny borðtölva | i5-11th / 16GB RAM / 250GB SSD
-
Snappari
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Lau 08. Nóv 2025 21:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
[UPPFÆRT] ASRock Tiny borðtölva | i5-11th / 16GB RAM / 250GB SSD
Síðast breytt af Snappari á Fim 01. Jan 2026 21:39, breytt samtals 2 sinnum.
-
Snappari
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Lau 08. Nóv 2025 21:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] ASRock Tiny borðtölva | i5-10th / 16GB RAM / 250GB SSD
Skoða öll tilboð! Hefur verið góð í skrifstofuvinnu hjá mér en hentar líka vel sem grunnur í heima-server pælingar
-
Snappari
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Lau 08. Nóv 2025 21:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [UPPFÆRT] ASRock Tiny borðtölva | i5-11th / 16GB RAM / 250GB SSD
Uppfært, við nánari skoðun þá er þessi tölva með i5-11400 en ekki i5-10400 eins og var í upprunalegri auglýsingu, verðið er þó óbreytt!
Síðast „Bumpað“ af Snappari á Mán 05. Jan 2026 21:04.