[SELD] Tölva | RX 5700XT | Ryzen 3900X | 16 GB 3200MHz RAM | 512GB NVME SSD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
brynjarb
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2011 17:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[SELD] Tölva | RX 5700XT | Ryzen 3900X | 16 GB 3200MHz RAM | 512GB NVME SSD

Pósturaf brynjarb » Lau 15. Nóv 2025 13:47

Tölva samsett úr notuðum og nýjum pörtum.
Vel rykhreinsað allt og nýtt kælikrem á bæði örgjörva og skjákorti!

Búin að fara í gegnum ýmiss "stress test" og stóð sig með prýði og búinn að prófa nokkra leiki og þetta virkar svaka flott. Flott í leikina og vinnslu!

Windows 11 Home
Móðurborð: Gigabyte Aorus X570 Elite
Skjákort: AMD Radeon RX 5700 XT 8GB 2fan
Örgjörvi: Ryzen 3900X með 120mm Nordic Gaming örgjörvaviftu (ný)
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 16GB (2x8GB) 3200MHz
SSD: Samsung 980 EVO M.2 512GB
Aflgjafi: Nordic Gaming 600W 80+ Bronze (nýr)
Kassi: BeQuiet með 2 120mm viftum

85 þúsund
Viðhengi
20251111_001849.jpg
20251111_001849.jpg (479.4 KiB) Skoðað 206 sinnum
20251111_010249.jpg
20251111_010249.jpg (445.45 KiB) Skoðað 206 sinnum
20251111_010315.jpg
20251111_010315.jpg (390.91 KiB) Skoðað 206 sinnum
20251111_010233.jpg
20251111_010233.jpg (452.91 KiB) Skoðað 206 sinnum
Síðast breytt af brynjarb á Sun 16. Nóv 2025 20:04, breytt samtals 2 sinnum.