Pósturaf Olafurhrafn » Þri 14. Okt 2025 17:21
Sælir,
Ég á til alveg slatta af 128gb SSD diskum sem ég veit ekki alveg hvað skal gera við. Er þetta ekki bara nánast orðið E-waste í dag? Lagerinn stendur í 10+ stk hjá mér eins og stendur ef einhver skyldi vilja gera tilboð

annars gaman að heyra hvað ykkur finnst
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png