[Hætt við sölu] UDM Pro SE

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

[Hætt við sölu] UDM Pro SE

Pósturaf ecoblaster » Fös 01. Ágú 2025 11:59

Er með til sölu Unifi Dream Machine Pro Special Edition þar sem ég er að fara í minni búnað, keypt beint frá Ubiquiti Store Europe 1 maí 2022.
Hefur verið í daglegri keyrslu síðan þá og er í góðu standi.

Verðhugmynd 60þús

Edit.
Hætt við sölu, fann not fyrir router í annað.
Viðhengi
IMG20250801112344.jpg
IMG20250801112344.jpg (635.09 KiB) Skoðað 167 sinnum
Síðast breytt af ecoblaster á Mið 06. Ágú 2025 13:31, breytt samtals 1 sinni.