
tölvan hefur runnað alla leiki sem ég hef viljað spila (kröfuhæsti leikurinn var warzone2.0 í 60-80fps í medium-low gæðum)
tölvan er í góðu standi og ekkert að henni,
það fylgir með henni BenQ 22'' 60hz tölvuskjár sem ég notaði sem secondary monitor
specs:
skjákort - gtx 1660ti
vinnsluminni - 16gb
örgjörvi - intel i3
harðurdiskur - 500gb ssd
wifi - já
ef einhver hefur áhuga á þessari tölvu þá get ég sent skjáskot af specs úr tölvunni og mynd af tölvunni sjálfri
tölvan var nýlega rykhreinsuð og var skipt um kælivökva fyrir rúmum 2 árum (ég hef fylgst með hitastiginu í tölvunni og það er í jafnvægi)
þar sem hún fer á lágu verði þá mun ég ekki geta skipt aftur um kælivökva fyrir sölu.
40.000 eða hæsta boð
