[ Seldur ] 2 ára Ryzen 7900x til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1452
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

[ Seldur ] 2 ára Ryzen 7900x til sölu

Pósturaf emil40 » Fös 21. Jún 2024 15:41

Sælir félagar.

Ég er hérna með 2 ára ryzen 7900x til sölu vegna uppfærslu í 9900x sem kemur í júlí. Hann er 2 ára og er fáanlegur fyrir 40þ. Það er ekkert heilagt verð megið alveg bjóða í hann.

Það þarf að sækja hann til Njarðvíkur.
Viðhengi
20240621_173749.jpg
20240621_173749.jpg (388.59 KiB) Skoðað 484 sinnum
Síðast breytt af emil40 á Lau 22. Jún 2024 12:08, breytt samtals 5 sinnum.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“