[Selt] Lenovo ThinkPad X1 Nano fartölva i7 1180G7 16/512GB 13″Touch

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Zensi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[Selt] Lenovo ThinkPad X1 Nano fartölva i7 1180G7 16/512GB 13″Touch

Pósturaf Zensi » Mið 22. Maí 2024 17:58

Lenovo ThinkPad X1 Nano - Carbon Fiber Fartölva #Type 20UQ

Mjög öflug vél og léttasta ThinkPad fartölvan til þessa með 2160x1350 450nits 100%sRGB snertiskjá (AntiSmudge/Glare) og Thunderbolt 4 tækni.
Vélin er Intel Evo vottuð og skynjar hvort notandinn er við vélina.


Örgjörvi: Intel Core i7-1180G7 2,2-4,6GHz 4 kjarna
Lýsing: 8MB, Hyper-Threading, VT-x, VT-d, AES, Turbo Boost, vPro
Minni: 16GB LPDDR4x 4266MHz á móðurborði
Skjár: 13" SNERTISKJÁR 2K með IR myndavél með ThinkShutter loku, Upplausn: 2160x1350 450nits 16:10 100%sRGB. Stuðningur við Penna
Skjákort: Innbyggt Intel Xe
Diskur: 512GB SSD PCIe3x4 NVMe M.2 2242 TLC
WWAN/4G: möguleiki á innbyggðu 4G Fibocom 850-GL M.2 korti
Þráðlaust net: Intel WIFI6 AX201 M.2 2x2 og Bluetooth 5.1

Rafhlaða: 48Wh með allt að 20:00 klst hraðhleðslutækni **

Tengi: 2 x USB-C (Thunderbolt 4, USB4, DisplayPort 1.4a), hljóð

Human presence detection:
Öryggi: TPM öryggisörgjörvi 2.0 TCG/SHA256, fingrafaralesari
Hljóð: 4 hátalarar með Dolby Atmos kvikmyndahljómi, 4 hljóðnemar sem eyða umhverfishljóði á fundum, vönduð IR myndavél og flýtihnappar

Lyklaborð: ThinkPad lyklaborð með baklýsingu
Mús: Trackpoint pinnamús m. hnöppum og multitouch snertimús
Ábyrgð: Umþb 1 ár eftir af ábyrgð hjá Origo

Ábyrgð á diski: 3 ár og þarf ekki að skila inn við bilun
Byggingarefni: Carbon Fiber koltrefjaefni í loki og magnesium í botni
Stærð: 293x208x14,3-17,2mm, þyngd aðeins 969g
Litur: koltrefjagrár
Spennugjafi: 65W USB-C
Stýrikerfi: Windows 10 Pro

Selt

(nývirði 453.900 kr https://netpontun.is/vara/lenovo-thinkp ... erti-w10p/)

Mynd
Síðast breytt af Zensi á Fös 24. Maí 2024 18:32, breytt samtals 3 sinnum.