Lyklaborð, örgjörvakæling, kassaviftur

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Lyklaborð, örgjörvakæling, kassaviftur

Pósturaf Clayman » Sun 18. Jún 2023 13:17

Anne Pro 2 60% mekanískt lyklaborð með pudding keycaps (orginal fylgja) : 10 þúsund kr

ónotuð Vetroo V5 kæling : 5 þúsund kr

ónotaðar InWin Polaris rgb 120mm viftur 3stk : 5þúsund kr

Svara fyrirspurnum í PM


Ryzen 5 7600 - B650M Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - 32gb @6000 - Corsair RM850X - LianLi Dan A3 wd