[ÓE] Leikjatölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
BrynjarBja
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 28. Apr 2023 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Leikjatölvu

Pósturaf BrynjarBja » Fös 28. Apr 2023 13:37

Daginn,
Er að skoða með að kaupa leikjatölvu fyrir soninn.

Er að leita eftir nýlegri vél
- 3070 / 3080 skjákorti
- Helst að móðurborðið styðji M.2 SSD, 500gb - 1tb
- 16-32 gb minni
- i5 / i7 örgjörva
- 600W+ power supply

Er eitthvað þarna út á skynsamlegu verði?

kv
Brynjar




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3457
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu

Pósturaf gunni91 » Fös 28. Apr 2023 15:54

BrynjarBja skrifaði:Daginn,
Er að skoða með að kaupa leikjatölvu fyrir soninn.

Er að leita eftir nýlegri vél
- 3070 / 3080 skjákorti
- Helst að móðurborðið styðji M.2 SSD, 500gb - 1tb
- 16-32 gb minni
- i5 / i7 örgjörva
- 600W+ power supply

Er eitthvað þarna út á skynsamlegu verði?

kv
Brynjar


Er með vél sem var að koma á sölu, lítið mál að uppfæra í 3070 fyrir auka pening, stækka vinnsluminni uppí 32 gb o.s.f.

viewtopic.php?f=11&t=94184&p=774418#p774418




Höfundur
BrynjarBja
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 28. Apr 2023 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu

Pósturaf BrynjarBja » Fös 28. Apr 2023 16:32

gunni91 skrifaði:
BrynjarBja skrifaði:Daginn,
Er að skoða með að kaupa leikjatölvu fyrir soninn.

Er að leita eftir nýlegri vél
- 3070 / 3080 skjákorti
- Helst að móðurborðið styðji M.2 SSD, 500gb - 1tb
- 16-32 gb minni
- i5 / i7 örgjörva
- 600W+ power supply

Er eitthvað þarna út á skynsamlegu verði?

kv
Brynjar


Er með vél sem var að koma á sölu, lítið mál að uppfæra í 3070 fyrir auka pening, stækka vinnsluminni uppí 32 gb o.s.f.

viewtopic.php?f=11&t=94184&p=774418#p774418


Sæll, takk fyrir svarið, hvað er þetta gömul vél? Settirðu hana saman sjálfur?

kv
Brynjar




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3457
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu

Pósturaf gunni91 » Fös 28. Apr 2023 16:42

BrynjarBja skrifaði:
gunni91 skrifaði:
BrynjarBja skrifaði:Daginn,
Er að skoða með að kaupa leikjatölvu fyrir soninn.

Er að leita eftir nýlegri vél
- 3070 / 3080 skjákorti
- Helst að móðurborðið styðji M.2 SSD, 500gb - 1tb
- 16-32 gb minni
- i5 / i7 örgjörva
- 600W+ power supply

Er eitthvað þarna út á skynsamlegu verði?

kv
Brynjar



Er með vél sem var að koma á sölu, lítið mál að uppfæra í 3070 fyrir auka pening, stækka vinnsluminni uppí 32 gb o.s.f.

viewtopic.php?f=11&t=94184&p=774418#p774418


Sæll, takk fyrir svarið, hvað er þetta gömul vél? Settirðu hana saman sjálfur?

kv
Brynjar


Jam setti hana saman í gær.