[Farið] Netgear AC1900 router

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 292
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

[Farið] Netgear AC1900 router

Pósturaf Fennimar002 » Fös 03. Jún 2022 10:35

Sælir,
er með router sem ég fékk sjálfur gefins hérna á vaktinni fyrir smá tíma, hann var eitthvað lélegur en virkaði samt eitthvað. Hann átti til að hrynja 2 skipti meðan hann var í notkun hjá mér.

Tími ekki að fara með hann á sorðu alveg strax. Örugglega einhver laghentur sem getur/kann að laga.

Staðsett í Kóp.
Síðast breytt af Fennimar002 á Fös 03. Jún 2022 16:29, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Netgear AC1900 router

Pósturaf Dropi » Fös 03. Jún 2022 12:54

Sendi þér PM :) ég kann á þessa græju


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS