Núvirði á tölvu turn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Siggiv6
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 06. Jan 2022 12:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Núvirði á tölvu turn

Pósturaf Siggiv6 » Fim 06. Jan 2022 13:02

Ef eitthver gæti hjálpað mér að finna hvers virði þessi tölva er væri það mjög vel þegið.
tölvan var keypt 1 apríl 2020 og innihaldið er :

Tölvukassi InWin 301 Black Gaming Chassis mATX
Aflgjafi In-Win 650W ATX A Series PB-650W 80+
Móðurborð AM4 ASRock B450M-HDV R4.0 mATX Ryzen
Örgjörvi AMD AM4 Ryzen 5 3600 6X 3,6- 4,2GHz 32MB
2x Vinnsluminni DDR4 Crucial 8GB 2666MHz CL19
SSD diskur M.2 NVMe 512GB Intel 660p 1500MB/s
Skjákort KFA2 RTX2060 OC 6GB DVI/HDMI/DP DDR6
Stýrikerfi Windows 10 64ra bita
Kassavifta Arctic 12cm 4ra pinna F12 PWM
Ljós í tölvukassa RGB Strip 50cm með fjarst.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Núvirði á tölvu turn

Pósturaf Klemmi » Fim 06. Jan 2022 19:51

Myndi skjóta á 120-150, þar er skjákortið lang stærsti parturinn.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Núvirði á tölvu turn

Pósturaf Dr3dinn » Fös 07. Jan 2022 10:55

skjákortið 30-40þ
örri +móðurborð = 35-40þ
minni 15þ
rest 35

115-130þ er ekki fjarri lagi.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB