Hjálp með verðhugmynd á notaðari leikjavél

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Hjálp með verðhugmynd á notaðari leikjavél

Pósturaf Gurka29 » Fim 12. Ágú 2021 14:36

Er að klára að henda saman tölvu úr hlutum sem að voru bara að safna ryki og væri flott að fá álit frá verðlöggum áður en að hún fer í sölu.

Phanteks Enthoo pro M kassi
8gb ddr4 2400mhz gskill
Asus z170-A
I7 7700k sem er delidaður
1080Ti Strix með bykski vatnsblock
Intel 250gb ssd diskur
Bequiet pure power 11 600w (ónotaður)
EK SE 360mm vatnskassi með nýjum p12 viftum, lítil EK pumpa og rest bykski hlutir.

Var að íhuga 130-150?




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með verðhugmynd á notaðari leikjavél

Pósturaf Haflidi85 » Fim 12. Ágú 2021 14:49

Held að þetta verð hjá þér sé ekki fjarri lagi, miðað við það að það eru vitleysingar hérna sem eru tilbúnir að borga 60k fyrir fjögura ára gömul 1080 ti kort :D

Hugsa að þú sért samt nær 130 en 150, mitt gisk væri svona í kringum 120 þús.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2701
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 194
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með verðhugmynd á notaðari leikjavél

Pósturaf gunni91 » Fim 12. Ágú 2021 14:56

Ég held þú náir alveg easy 140-150k fyrir þetta en það eru ekki allir klárir í svona kælingar samt.

Myndi nú bumpa uppi annað 8 gb stick til að gera þetta sölulegra :happy

1080ti 60k væri flott verð.. Ég skal vera "asninn" og kaupa það á 60k :megasmile
Síðast breytt af gunni91 á Fim 12. Ágú 2021 15:00, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með verðhugmynd á notaðari leikjavél

Pósturaf Gurka29 » Fim 12. Ágú 2021 15:15

Haflidi85 skrifaði:Held að þetta verð hjá þér sé ekki fjarri lagi, miðað við það að það eru vitleysingar hérna sem eru tilbúnir að borga 60k fyrir fjögura ára gömul 1080 ti kort :D

Hugsa að þú sért samt nær 130 en 150, mitt gisk væri svona í kringum 120 þús.


Hah andskotinn búin að kaupa tvö þannig á 60k hvort finnst þetta æðisleg kort 3060 afl á helmings verði yfir covid. Já 130 hljómar sanngjarnt fyrir báða aðila verstafalli 120




Höfundur
Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með verðhugmynd á notaðari leikjavél

Pósturaf Gurka29 » Fim 12. Ágú 2021 15:28

gunni91 skrifaði:Ég held þú náir alveg easy 140-150k fyrir þetta en það eru ekki allir klárir í svona kælingar samt.

Myndi nú bumpa uppi annað 8 gb stick til að gera þetta sölulegra :happy

1080ti 60k væri flott verð.. Ég skal vera "asninn" og kaupa það á 60k :megasmile


Hendi 130k á kvikindið, fer fyrst í sölu á vakinni gef mínum mönnum forskot. Fullkominn vél fyrir eitthvern Overwatch, Valorant eða BF5 perra