Vantar skjákort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
lordpusswhip
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 02. Mar 2021 19:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar skjákort

Pósturaf lordpusswhip » Þri 02. Mar 2021 21:25

Hæ, mig vantar gott skjákort, t.d. GTX 980 Ti, eða eitthvað betra en það.

Endilega látið vita ef þið lumið á einhverju :guy




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort

Pósturaf Dóri S. » Þri 02. Mar 2021 22:24




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort

Pósturaf jonsig » Þri 02. Mar 2021 23:10




Þetta er einhver alger níðingur í landi tækifærana :lol:

Og sendir þér svo tómt box í póstkröfu
Síðast breytt af jonsig á Þri 02. Mar 2021 23:12, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
lordpusswhip
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 02. Mar 2021 19:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort

Pósturaf lordpusswhip » Mið 03. Mar 2021 02:31

Já sæll... félagi minn var að kaupa sama kortið á svona 90.000 kall í Kísildal í vikunni. Þessi er svo sannarlega níðingur í landi tækifæranna - vel orðað :'D



Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort

Pósturaf tobbi11 » Sun 07. Mar 2021 18:43

lordpusswhip skrifaði:Hæ, mig vantar gott skjákort, t.d. GTX 980 Ti, eða eitthvað betra en það.

Endilega látið vita ef þið lumið á einhverju :guy


Welcome to the club


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
3dmark Icelandic Records
2070s 1080ti 5700xt Vega64 1060 1050ti 1600
3dmark World record
1600+2070s