[TS] Oculus Quest Verðlöggur Óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
IsThisNameTaken?
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 05. Jún 2018 15:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Oculus Quest Verðlöggur Óskast

Pósturaf IsThisNameTaken? » Lau 24. Okt 2020 13:44

Er að hugleiða að selja Oculus Quest vegna þess að ég ætla að uppfæra í OQ2.
Hvað væri sanngjarnt verð fyrir tækið sem er vel farið og innan við eins árs gamalt? Meðfylgjandi er hlífar og auka eye masks.




Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Oculus Quest Verðlöggur Óskast

Pósturaf Halldorhrafn » Fös 06. Nóv 2020 02:32

Einhver að selja á 42k í lok sept: viewtopic.php?f=11&t=84069&p=716095&hilit=quest&sid=17f7074c9cafd3de7e14227676ce889a#p716095

Veit ekki hvort þú sért með 64GB eða 128GB en ég get allaveg sagt að margir eru að reyna að losa Quest eftir að Quest 2 kom. Átt að geta pantað og fengið Quest 2 64GB á undir 60k heim pantað af heimasíðu skilst mér.

Ef þetta er óselt er ég með GO sjálfur og alveg til í að prófa Quest 1 og get boðið 30k ;)



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Oculus Quest Verðlöggur Óskast

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 06. Nóv 2020 02:56

Quest 2 er c.a. 60þús komið heim, ég ætla að skjóta að 30þús væri sanngjart. :)


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II