[TS] GTX680 skjákort -SELT-

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] GTX680 skjákort -SELT-

Pósturaf daddni » Mán 04. Júl 2016 20:31

Er með GTX680 kort frá PNY til sölu, keypti það sjálfur notað Jan 2013 hér á vaktinni og það hefur dugað mér mjög vel hingað til en það er komin uppfærsla í 1070.

Speccar:
2GB 256-Bit GDDR5
Core Clock 1006MHz
Boost Clock 1058MHz
2 x DVI 1 x HDMI 1 x DisplayPort
1536 CUDA Cores
PCI Express 3.0 x16

Verðhugmynd: 15k ? verðlöggur velkomnir.


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO