[farinn] 2 Powermac G5 Kassar

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[farinn] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf Hrotti » Lau 26. Mar 2016 13:59

Ég er með 2 svona gefins ef að einhverjir hafa áhuga. Það er eitthvað invols í þeim móðurborð örri ofl, en ég reikna með að það sé ónýtt/of gamalt til að nota. Ég ætlaði alltaf að modda þá en hef aldrei tíma. Ég er Innri Njarðvík.

Btw. af fenginni reynslu við að gefa stuff: Ég er ekki að fara að skutla þeim neitt!


Mynd
Síðast breytt af Hrotti á Sun 27. Nóv 2016 11:34, breytt samtals 1 sinni.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf snaeji » Sun 27. Mar 2016 15:01

Ég myndi þiggja þá báða! Hef verið að leita mér að sumarprojecti :8)



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf Dropi » Sun 27. Mar 2016 18:44

Breytti einum svona í ATX fyrir 2 árum og hef notað sem aðal kassa síðan, það er gaur sem selur ATX conversion-kit fyrir þessa kassa og G4 í Bretlandi, laser skorið og sendir til Íslands. http://www.thelaserhive.com/

Svo er rosa krúttlegt að hafa einn svona hliðiná með hörðu diskunum, http://eshop.macsales.com/item/OWC/MED3FR0GB/

Gott sumarproject ;)
Síðast breytt af Dropi á Sun 27. Mar 2016 18:57, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf Hrotti » Sun 27. Mar 2016 18:53

þeir eru líklega farnir, en ég læt vita þegar það er pottþétt.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Tristan Arnar Beck
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 21. Sep 2016 12:06
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf Tristan Arnar Beck » Mið 21. Sep 2016 12:13

ertu enn með einn til? p.s. er líka í innri njarðvík


Kv. SUBARU TRISSI

Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf Hrotti » Mið 23. Nóv 2016 22:20

Tristan Arnar Beck skrifaði:ertu enn með einn til? p.s. er líka í innri njarðvík


Þetta fór algerlega framhjá mér, en já ég á ennþá til einn.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


bui.buason
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 05. Sep 2014 01:22
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf bui.buason » Sun 27. Nóv 2016 03:13

Ég er líka alveg til í að taka hann til að breyta honum í ATX :)

Sent from my SM-G920F using Tapatalk



Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [farinn] 2 Powermac G5 Kassar

Pósturaf Hrotti » Sun 27. Nóv 2016 11:35

Þessi er farinn


Verðlöggur alltaf velkomnar.