Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Santos
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 20. Apr 2014 16:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Santos » Fim 06. Ágú 2015 09:24

Góðan daginn.
Er að kanna áhuga á nokkrum tölvuhlutum sem ég hef í för með mér. Þetta eru eftirfarandi hlutir:

Intel i5 4670k LGA 1150

Asus ROG Maximus Impact z87- https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Ga ... VI_IMPACT/

LGA1150 socket for 4th Generation Intel®Core™ i7/ i5/ i3/ Pentium® / Celeron® Processors
Intel® Z87 Express Chipset
Impact Power - Compact dynamo of full-scale power
SupremeFX Impact - Blade of sound adds striking game audio
Sonic Radar - Scan and detect to dominate
mPCIe Combo II + Wi-Fi 802.11ac/Bluetooth 4.0 - Extra connections with new gen support
GameFirst II + Intel LAN - Put Your Frags First
RAMDisk - Double up on speed with RAM
Mynd

Fractal Design Node 304 Black - http://www.fractal-design.com/home/prod ... -304-black
Flottur mITX kassi sem er samt mjög rúmgóður og hægt að smíða öfluga vél því það passar nánast allt í þennan kassa, var með 780ti kort í honum án nokkura vandræða, svo skemmir heldur ekki að hann er mjög flottur.
Mynd

Crucial Ballistix Elite 1886 Mhz DDR3 2x4GB - http://www.crucial.com/usa/en/ble2kit4g3d1869de1tx0
Mynd



Þetta er allt rétt rúmlega eins árs gamallt og því allt í ábyrgð.
Veit ekki alveg hvert verðið á þessu á að vera vegna þess að þetta var flest allt sérpantað og eru engin listaverð á þessu.
Verðhugmynd er samt: 80þús
En auðvita er það bara að bjóða.
Vill helst selja þetta allt í einu \:D/



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Hannesinn » Fim 06. Ágú 2015 12:31

Skal hefja leika, býð 60 þús.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Farcry » Fim 06. Ágú 2015 14:49

Ég býð 65.000




Höfundur
Santos
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 20. Apr 2014 16:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Santos » Fim 06. Ágú 2015 18:45

Fer á morgun á 65þús, nema hærra boð berist! Flottur pakki hér á ferð :)




Höfundur
Santos
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 20. Apr 2014 16:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Santos » Fös 07. Ágú 2015 15:16

Hæðsta boð 67þús. Fer í kvöld kl 8 ef ekkert annað bíðst



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Farcry » Fös 07. Ágú 2015 16:58

Hækka boð i 68.000




Höfundur
Santos
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 20. Apr 2014 16:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Til Sölu, i5 4670k, móðurborð (mITX), RAM, tölvukassi

Pósturaf Santos » Fös 07. Ágú 2015 21:15

ATH Vörurnar eru seldar! Takk allir sem hafa sýnt áhuga.