[TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W[SELT]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W[SELT]

Pósturaf g1ster » Mið 01. Júl 2015 00:57

Er með Svona Aflgjafa Til Sölu. http://www.corsair.com/en-us/tx-series- ... wer-supply


Keypti hann af Vaktara fyrir u.þ.b ári síðan. Hefur reynst mér vel og verið rykhreinsaður reglulega.
viewtopic.php?f=11&t=61447&p=566297&hilit=Corsair+TX850+850W#p566297

Ástæða Sölu: Er að fá mér minni kassa og snúrunar eru að flækjast fyrir.

Verðhugmynd 16.000
Síðast breytt af g1ster á Mán 20. Júl 2015 23:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf g1ster » Mið 01. Júl 2015 22:47

Gæti látið Kassa fylgja með
http://www.guru3d.com/miraserver/images ... ottom2.jpg

Gamall.

Cöttaði sjálfur fyrir Plexígler á hliðinni, Ekkert sérlega vel unnið verk samt sem áður (Held ég hægt að kaupa tilbúna hlið með plexí einhverstaðar). Fylgja allar Skrúfur og móðurborðsfestingar með.

Er líka með 2 Rauðar LED perur Langar, Finn ekki linkinn á þær atm. Tengjast í litla pci-e rauf, eru með on-off switch.



Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf g1ster » Sun 05. Júl 2015 02:29

upp upp, upp á topp...



Skjámynd

tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf tobbibraga » Lau 11. Júl 2015 22:57

Hvað segiru um 10.000




Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf Desria » Lau 11. Júl 2015 23:48

Hvernig kassi er þetta og getur maður fengið mynd af hliðinni sem þú cuttaðir?


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf g1ster » Þri 14. Júl 2015 03:26

tobbibraga skrifaði:Hvað segiru um 10.000?


Takk fyrir boðið, en ætla leyfa þessu að liggja hérna aðeins lengur.

Desria skrifaði:Hvernig kassi er þetta og getur maður fengið mynd af hliðinni sem þú cuttaðir?


http://www.coolermaster.com/case/mid-tower/haf-922/ Þessi kassi, nema með cuttaða hlið.
Skal redda myndum af honum.



Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf g1ster » Lau 18. Júl 2015 20:54

Er ekki enþá búinn að redda myndum af turninum vegna tímaleysis.
Ætti að koma á morgun vonandi.

Hæsta boð er komið í 12.000



Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Aflgjafi - Corsair TX850 850W - Verðlöggur Velkomnar

Pósturaf g1ster » Sun 19. Júl 2015 20:11

Nokkrar myndir af kassanum komnar, afsakið kartöflugæðin..

Geisladrifið fylgir ekki, en getur farið með fyrir 1500kr.
Mynd

Mynd

Eins og ég sagði, þá er þetta ekki neitt sérlega vel unnið verk,
Mynd

Mynd

Á eftir að rykhreinsa kassann almennilega.