[TS] Turn, iPad 3, Apple usb lyklab., skanni, prentari o.fl.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Turn, iPad 3, Apple usb lyklab., skanni, prentari o.fl.

Pósturaf Notandanafn » Lau 20. Júl 2013 15:37

Komið þið sæl kæru vinir, óvinir, og auðvitað allir hinir líka.
Eftir að hafa farið aðeins yfir tækjamálin á heimilinu ákvað ég að prófa að auglýsa þessa hluti/tæki (etc) sem eru ekki í nokkurri notkun hérna á heimilinu.
ATH. – ég set engin verð á neitt af þessu heldur má endilega bara senda mér tilboð ef áhugi er fyrir hendi á einhverju af þessu. Ákvað bara að renna yfir allt tölvutengt+raftæki á heimilinu og þorði ekki öðru en að hlýða eiginkonunni og auglýsa það sem við notum sjaldan eða aldrei og er að fylla upp í „allt skápaplássið á heimilinu“;-)
Það sem ég er með til sölu, ef einhver hefur áhuga, er eftirfarandi:
Vil einnig taka það fram að fyrir mér koma öll möguleg skipti einnig til greina, ef þú ert með eitthvað slíkt í huga, þá endilega vertu í sambandi!

1)
Borðtölva (...turnkassi): EZ-cool K-660B ATX turnkassi 500W
Móðurborð ASRock H67M-GE (fyrir nánari upplýsingar um það, sjá: http://www.asrock.com/mb/intel/h67m-ge/ )
Skjákort: Inno3d GeForce GTS 450 1024 MB
Samsung DVD-skrifari, SATA tengi.
Örgjörvi: Intel(R) Core(TM) i3-2100 CPU @ 3.1 GHz.
Tölvan er upphaflega keypt í Kísildal í janúar árið 2012 og fylgir að sjálfsögðu nóta með til staðfestingar sé þess óskað.
Minni: 8 GB. 4x2GB DDR3 1333MHz
Í vélinni eru fjórir harðir diskar:
• Corsair FORCE 120 GB SSD diskur.
Sjá nánar á heimasíðu framleiðanda: http://www.corsair.com/ssd/force-series-3-ssd/force-series-3-120gb-sata-3-6gbps-solid-state-hard-drive.html
• Seagate Barracuda 7200 12, 1 TB, sata 3.
• G.SKILL PhoenixEVO 115 GB sata 2 SSD.
• Western Digital 320 GB, WD3200KS: WD Caviar SE16.

2)
Amazon Kindle: SELDUR

3)
iPad 3, 16 GB, wifi og 3G – svartur.
Keyptur í maí 2012, er mjög vel með farinn: engar rispur, skemmdir eða neitt slíkt. Með honum fylgja tvær hlífðartöskur:
• Targus Versavu (sjá: http://www.amazon.com/computers-accessories/dp/B0076POASA)
og
• Ozaki IC501BK/BK iCoat Slim-Y Hard Case and Cover for The New iPad (sjá: http://www.amazon.com/Ozaki-IC501BK-BK-iCoat-Slim-Y/dp/B007MZUN5S).

Einnig fylgir dokka til að tengja iPadinn við tölvu, hlaða hann o.s.frv. (sjá t.d.: http://www.usbonline.net/system_dntb/uploadfiles/WSS-IPAD46_fb.jpg) , sem og Digital AV adapter til að tengja iPadinn við t.d. tölvuskjáinn t.a. geta skoðað iPad „notandaumhverfið“ í mun stærri upplausn eða við sjónvarp til að stream-a kvikmyndum (svo eitthvað dæmi sé tekið).
Að lokum fylgja með honum tveir stylus pennar:
• Bamboo Stylus snertipenni (sjá: http://www.epli.is/bamboo-stylus.html)
og
• Targus snertipenni fyrir iPad (sjá: http://www.tl.is/product/targus-penni-fyrir-ipad-dokkblar).
• Logitech bluetooth lyklaborð (sjá: http://apacelli.com/photo/logitech/logitech-tablet-keyboard-for-ipad-black-bluetooth-1.jpg).

4) [SELD]

5) Apple USB lyklaborð með numpad. Notað einu sinni, hefur verið í pakkningunum aftur síðan. Er um 3ja mánaða gamalt, sér ekkert á því (á þessari einu notkun;)) - og nóta fylgir. Kostar nýtt um 11.000 kr, verðhugmynd 7.000 kr.

6) Logitech G110 leikjalyklaborð, held að leikja"nördarnir" viti nákvæmlega um hvað er að ræða svo ég ætla ekki að fara neitt út í neina nákvæma lýsingu hérna;-) Keypt nýtt fyrir 5 mánuðum síðan, kostaði 14.990 - tilboð óskast.
http://tolvutek.is/vara/logitech-g110-leikjalyklabord-med-neon-ljosum

7) Samsung SyncMaster 2494 HM 24" skjár. Keyptur í Elko í mars 2012 ásamt viðbótartryggingu til 3ja ára. Nýr kostaði hann 75.000 kr - tilboð óskast.

8) Acer 27" LED skjár.
Upplausn 1920x1080
Birtustig 300cd/m2
Viðbragðstími 6ms
Dynamic skerpa 100,000,000:1
Tengimöguleikar HDMI, VGA, DVI.
Keyptur í Elkó 1. des. 2012 og kostaði nýr 59.990 kr. - tilboð óskast.

9) Canon CanoScan LiDE700F (Photo scanner)
3ja mánaða gamall, keyptur í Tæknibæ, nánari uppl. er allar að finna á:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7854 --> Tilboð óskast.
(Bannað að skamma mig fyrir að linka beint í upplýsingarnar, lofa að gera þetta aaaaldrei aftur [-X )

10) Epson Stylus SX445W prentari og skanni (og ljósritunarvél) ("fjölnota-prentari").
Fjögurra hylkja, þó hægt að hafa bara svart blek fyrir þá sem þurfa bara á slíku að halda.
Hámarks-upplausn prentunar er 5760x1400 dpi.
Prentar allt að 33 bls./mín. af texta í svörtu, en 15 bls./mín. í lit.
Upplausn skanna er 1200x2400 dpi, 100 bls. bakki fyrir blöð.
LCD skjár með aðgerðum, WI-FI og USB tengimöguleikar.
Minniskortalesari.
Kostaði nýr 18.990 í maí sl., verð: 10.000 kr.
Hér má svo sjá mynd af tækinu: http://static.techspot.com/images/products/printers/inkjet/org/55251121_796851779_o.jpg

Ekki hika við að hafa samband í einkaskilaboðum ef þið hafið tilboð í eitthvað af þessu!
Síðast breytt af Notandanafn á Lau 31. Ágú 2013 11:49, breytt samtals 9 sinnum.




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf Notandanafn » Lau 20. Júl 2013 15:43

Ég gleymdi víst að taka það fram að það fylgja að sjálfsögðu kvittanir með öllum þessum hlutum.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf capteinninn » Lau 20. Júl 2013 17:37

Mögulega besta uppsetning á söluþræði sem ég hef séð.

Gangi þér vel að selja þetta




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf Haflidi85 » Lau 20. Júl 2013 18:06

Einhver verðhugmynd á borðtölvunni ?




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf Notandanafn » Mið 24. Júl 2013 07:21

Sælir kæru félagar!
Ég er búinn að svara þónokkrum einkaskilaboðum, en skilaboðin frá mér virðast ekki hafa ratað rétta leið - einhverra hluta vegna. Bið ég ykkur innilega að afsaka það, en ég er að verða búinn að svara flestum aftur.




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf Notandanafn » Mið 24. Júl 2013 07:23

Haflidi85 skrifaði:Einhver verðhugmynd á borðtölvunni ?

Blessaður. Ég er ekki alveg 100% manneskjan í að verðleggja þetta, svo að ég fór þessa leið að auglýsa þetta hérna og óska eftir tilboðum - frekar en t.d. fá einhvern annan til að "verðmeta" þetta fyrir mig. Skellið bara á mig tilboðum með skilaboðum og það má örugglega komast að samkomulagi;-)



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1247
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 64
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf demaNtur » Mið 24. Júl 2013 07:52

Ertu til í partasölu? Vantar stýriskerfisdisk og hef áhuga á SSD disknum (G.SKILL PhoenixEVO 115 GB)




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf Notandanafn » Mið 24. Júl 2013 08:36

Miðað við að ég er ekkert respond að fá frá þeim sem voru búnir að bjóða í tölvuna í heild sinni, þá er ég alveg til í það. Endilega sendu mér hvað þú ert til í að taka þetta á í skilaboðum.
Bestu kveðjur.




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Pósturaf Notandanafn » Fös 09. Ágú 2013 17:30

Uppupp :lol:




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva, iPad 3+fylgihl., 2x skjáir o.m.fl.

Pósturaf JohnnyX » Fös 09. Ágú 2013 21:00

Hefuru áhuga að selja borðtölvuna disklausa?




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva, iPad 3+fylgihl., 2x skjáir o.m.fl.

Pósturaf Notandanafn » Lau 10. Ágú 2013 01:43

Það kemur vel til greina já. Hvers konar tilboð óskast;)




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva, iPad 3+fylgihl., 2x skjáir o.m.fl.

Pósturaf Notandanafn » Sun 11. Ágú 2013 18:12

Og upppp með þetta drasl :megasmile




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva, iPad 3+fylgihl., 2x skjáir o.m.fl.

Pósturaf Notandanafn » Þri 13. Ágú 2013 14:55

Og í síðasta sinn, uppupp!;-)




Höfundur
Notandanafn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva, iPad 3+fylgihl., 2x skjáir o.m.fl.

Pósturaf Notandanafn » Lau 31. Ágú 2013 11:20

Nei ok, var bara að plata þarna með þetta "í síðasta sinn", svo UPP með þetta ;-)




siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turn, iPad 3, Apple usb lyklab., skanni, prentari o

Pósturaf siggik » Mán 02. Sep 2013 15:57

1
7
8

hef áhuga á verðum á þessu, ef 1 fer í partasölu, þarf td. ekki PSU, skjákort oflr

sendu mér pm ef þú sérð þetta :)