Pósturaf Stuffz » Lau 01. Des 2012 21:18
Mig hefur lengi langað í spec kapal
LAN kapal 1000mb með millistykki og stórum Rauðum on/off hnappi sem maður stígur á með fætinum, finnst það myndi vera frekar cool.
svona til að vera "gone in 60 ms" off the internet

myndi borga 5-10 þús fyrir eitthvað svoleiðis.
sé margt flippað dót á thinkgeek.com þótt ekki hafi fundið neitt svona en síðast þegar ég vissi gat ég ekki keypt dót af síðunni svo myndi ekki skipta máli ef væri til þar :/
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð