Ég er með til sölu AMD Phenom II X4 965 Black Edition örgjörva, og með honum fylgir stock AMD vifta. Örgjörvinn er rétt rúmlega 2 ára gamall, og hefur aðeins verið yfirklukkaður úr 3.4 í 3.8 GHz í rétt rúmlega 2 vikur af öllum timanum sem ég átti hann.
Örgjörvinn er Frátekinn!
Örgjörvinn er 4 kjarna og er með ólæstann multiplier.
Upplýsingar um örgjörvann : http://products.amd.com/pages/DesktopCP ... &f11=&f12=
Einnig er ég með HD5870 skjákort frá Gigabyte til sölu, það var keypt notað, þannig ég veit ekki alveg hvað það er gamalt.
Upplýsingar um skjákort : http://uk.gigabyte.com/products/product ... id=3221#ov
Skjótið á mig tilboðum ef þið hafið áhuga.
SELT!
[SELT]AMD Phenom II X4 965 B.E. og HD5870
-
MarsVolta
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
[SELT]AMD Phenom II X4 965 B.E. og HD5870
Síðast breytt af MarsVolta á Fim 31. Maí 2012 21:54, breytt samtals 4 sinnum.
Re: [TS]AMD Phenom II X4 965 B.E. og HD5870
8 þús í örran ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
