[TS] Tvær MX518 mýs

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

[TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf Tiger » Mán 21. Maí 2012 17:17

Er með tvær Logitech MX518 mýs sem ég nota ekki lengur, #1 er c.a. árs gömul en scroll hjólið er stíft við og við en ekki alltaf, og þá helst þegar maður skrunar að sér, en virkar annars 100%. #2 er eldri en virkar líka 100% en sést nudd og svona á henni.

Fékk mér nýja G400 og því betra að fá einhverjar krónur fyrir þessar en henda þeim. Og málið með mús #1 var að ég hélt hún væri biluð og fékk mér því þessa, en svo var þetta firefox vandamál sem ég lagði og allt í orden.

Ekki actual mynd.
Mynd

Hæðsta boð í mús #1 = SELD
Hæðsta boð í mús #2 = 1.500kr Tbot




aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf aaxxxkk » Mán 21. Maí 2012 17:39

1500 í mús 1



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf Tiger » Þri 22. Maí 2012 15:10

Upp með þessar krúsidúllur.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf vesi » Þri 22. Maí 2012 15:40

500kr í mús 2


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 22. Maí 2012 15:44

Sorry en kosta þessar mýs ekki nokkra þúsundkalla nýjar?? Óþarfi að slá 95% af verði FINNST mér. (persónuleg skoðun)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf sxf » Þri 22. Maí 2012 15:45

Eru sleðarnir undir í topp standi? Ef svo er skal ég taka eina.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf Tbot » Þri 22. Maí 2012 15:57

1.500 í mús 2



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf Tiger » Þri 22. Maí 2012 17:00

AciD_RaiN skrifaði:Sorry en kosta þessar mýs ekki nokkra þúsundkalla nýjar?? Óþarfi að slá 95% af verði FINNST mér. (persónuleg skoðun)


Júbb, en það er ekkert bannað að bjóða, það þýðir ekki að þær seljist á því.

Uppfærð hæðstu boð.

sfx skrifaði:Eru sleðarnir undir í topp standi? Ef svo er skal ég taka eina.


Já sleðarnir eru báðir í fínu standi, mun nýrri mús #1




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2443
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 161
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf littli-Jake » Þri 22. Maí 2012 20:43

Hvernig er G-400 í samanburði. Er að spá í að fara að endurnýja mína MX-518


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf Tiger » Þri 22. Maí 2012 22:37

littli-Jake skrifaði:Hvernig er G-400 í samanburði. Er að spá í að fara að endurnýja mína MX-518


Bara í fínu lagi sko...Finn rosalega lítinn mun og er mjög sáttur.




aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf aaxxxkk » Mið 23. Maí 2012 20:34

dreg boðið mitt til baka



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær MX518 mýs

Pósturaf Tiger » Mið 23. Maí 2012 21:20

Mús #1 seld.

Mús #2 fer á 3.500kr