Partar til sölu EF meiri hlutinn selst. Uppboði lýkur 22. apríl eða fyrr ef búið er að bjóða í helstu hluti. Ef ekki er boðið í flesta megin partanna mun ég hætta við.
Langar helst að selja vélina í heilu lagi, sjá auglýsingu hér.
Íhlutir:
- Fyrir allt sem er í ábyrgð, nóta fylgir
- Hef aldrei yfirklukkað búnaðinn
Vatnskælingin:
- Vatns kælingin var keypt að utan og því ekki í ábyrgð. Hins vegar bæti ég ekki við kostnaði vegna sendingar til ísl og tolla sem voru um $120
- Á helling af vökva sem fylgir sem ætti að duga mönnum í um 2 ár
Tölvukassinn og íhlutir - Hæsta boð í ALLA hlutina: Ekkert boð eins og er
Kassinn......Antec Fusion (svartur)..........34.900...........Aflgjafi fylgir........Hæsta boð 15.000
Móðurborð...Gigabyte S1155 Z68MA-D2H...22.900...........Er í ábyrgð...........Hæsta boð 15.000
CPU...........Intel Core i5 2500K.............34.860...........Er í ábyrgð...........Hæsta boð: 25.000 - Selt
Minni.........Corsair 8GB 1600MHz..........10.990...........Er í ábyrgð...........Hæsta boð: 7.000 - Selt
Skjákort.....Geforce GTX-Ti 560............37.860...........Er í ábyrgð...........Hæsta boð: 30.000 - Selt
HDD1.........160GB 2.5" (stýrikerfið).......13.750..................................Ekkert boð eins og er
HDD2.........1.5TB 3.5" (gögn).............19.900...........Er í ábyrgð...........Hæsta boð: 9.500
- Selt -
Kælingin - Hæsta boð í ALLA kælinguna: 45.000kr
Radiator.....2x Swiftech MCR320-QP.......$50 (x2).....Hámarki náð: 20.000 (selt nema vélin/kælingin fari í heilu lagi)
CPU..........1x XSPC RayStorm..............$65...........Hæsta boð: 6.000
GPU..........1x XSPC Rasa...................$50...........Ekkert boð eins og er
Pumpa.......1x Swiftech MCP655-B.........$68...........Hámarki náð: 10.000 (selt nema vélin/kælingin fari í heilu lagi)
Merki að ofan "hámarki náð" ef mér þykir ég hafa fengið nógu gott tilboð og festi það ákveðnum bjóðenda (mun s.s. ekki selja öðrum nema hin aðillinn hættir við eða íhlutir/kælingin fari í heilu lagi).
[Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
[Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Síðast breytt af skuliaxe á Sun 15. Apr 2012 21:04, breytt samtals 10 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Er ekkert resevor í þessu ?
Þú ættir nú að taka meira úr þessum pakka Siggi83
Þú ættir nú að taka meira úr þessum pakka Siggi83

-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Kvöldið,
Hef fengið fín tilboð í Vatnakassana saman auk pumpunnar frá einum aðila.
Það er enginn resevor, það er slanga í dag sem nægir (sjá myndir af linknum í söluna í vélina í heilu lagi ofarlega í eftsta þræðinum).
Hef fengið fín tilboð í Vatnakassana saman auk pumpunnar frá einum aðila.
Það er enginn resevor, það er slanga í dag sem nægir (sjá myndir af linknum í söluna í vélina í heilu lagi ofarlega í eftsta þræðinum).
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
mundivalur og siggi83, hef fengið annað boð í vatnskassana og pumpuna. Þakka samt boðin.
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Ég hélt að uppboðið lyki 22. apríl. Hvað fékkstu hátt boð í pumpuna?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Fékk tilboð upp á 20.000 í vatnskassana og 10.000 í pumpuna frá sama aðila.
Markmið mitt hér er að selja alla hluti á sanngjörnu verði fyrir báða aðila. Ef ekki er búið að bjóða í flesta hlutina og þeir fráteknir notendum hér fyrir 22. apríl þá hætti ég líklegast við. Langar ekki að sitja uppi með nokkra dýra hluti sem ég næ ekki að selja. Frekar nota ég vélina áfram.
Markmið mitt hér er að selja alla hluti á sanngjörnu verði fyrir báða aðila. Ef ekki er búið að bjóða í flesta hlutina og þeir fráteknir notendum hér fyrir 22. apríl þá hætti ég líklegast við. Langar ekki að sitja uppi með nokkra dýra hluti sem ég næ ekki að selja. Frekar nota ég vélina áfram.
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
ein spurning. af hverju svona svakalegt setup fyrir media center ? annars gurmet vél og ein svakalegasta kæling á landinu. gangi þig vel með þetta. hefði keypt þetta af þér fyrir hálfu ári síðan.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Hæ,
Helstu ástæður fyrir ég smíðaði nákvæmlega þessa vél var að mig:
- Langaði að spila nýjustu leikina
- Langaði í media center í stofuna
- Mátti ekki heyrast mikið í vélinni í stofunni (þegar t.d. var hlustað á létta tónlist)
- Hobbý mitt hefur verið að leika mér með kælingu (lár hiti og hávæði) og leyfði mér því að eyða meiri í kælingu
Markmið mitt var að hafa nær engan hávæða frá vélinni þegar hún var einfaldlega í gangi í stofunni. Það markmið náðist. Hins vegar hef ég haft mikið minni tíma og ég hefði viljað til að spila leikina og þykir því synd að eiga svona fína vél sem rýrnar bara í verði. Helmingur að skemmtuninni við þessa vél hjá mér var að smíða hana
Helstu ástæður fyrir ég smíðaði nákvæmlega þessa vél var að mig:
- Langaði að spila nýjustu leikina
- Langaði í media center í stofuna
- Mátti ekki heyrast mikið í vélinni í stofunni (þegar t.d. var hlustað á létta tónlist)
- Hobbý mitt hefur verið að leika mér með kælingu (lár hiti og hávæði) og leyfði mér því að eyða meiri í kælingu
Markmið mitt var að hafa nær engan hávæða frá vélinni þegar hún var einfaldlega í gangi í stofunni. Það markmið náðist. Hins vegar hef ég haft mikið minni tíma og ég hefði viljað til að spila leikina og þykir því synd að eiga svona fína vél sem rýrnar bara í verði. Helmingur að skemmtuninni við þessa vél hjá mér var að smíða hana

-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
jæja, þá er komið að sorgar stund.
Búið er að bjóða í alla parta (utan hörðu diskanna) og því kominn tími til að taka vélina úr sundur
Ef ég klára það í kvöld/morgun mun ég hafa samband við þá sem hafa boðið upp á að klára söluna.
Búið er að bjóða í alla parta (utan hörðu diskanna) og því kominn tími til að taka vélina úr sundur

Ef ég klára það í kvöld/morgun mun ég hafa samband við þá sem hafa boðið upp á að klára söluna.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
Nei, alls ekki, endilega bjóðið.
En þar sem búið er að bjóða í nærri allt og flest sanngjörn boð þá langar mig að fara selja partanna
En þar sem búið er að bjóða í nærri allt og flest sanngjörn boð þá langar mig að fara selja partanna

-
- /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: [Uppboð] Nýlegur mediacetner í partasölu
20þúsund í örgjörvann.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz