Ég er með eina IBM Thinkpad T60 vél til sölu ásamt dokku og tveimur hleðslutækjum(eitt fyrir vélina sjálfa og annað fyrir dokkuna)
Hér eru spekkarnir:

og hér er mynd af dokkunni:

Rafhlaðan er í fínu standi en ég er ekki búinn að tékka en hér eru upplýsingar um rafhlöðuna:
Rating 10.8V
Capacity: 7.8 AH/ 7800 mAh
Þessi vél fer hugsanlega í sölu en mér þætti gaman að fá að vita hvað ykkur finnst rétt verð fyrir hana.