[TS] OCZ ModStream 450W aflgjafi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

[TS] OCZ ModStream 450W aflgjafi

Pósturaf Saber » Þri 07. Feb 2012 20:34

Til sölu notaður OCZ ModStream 450W aflgjafi. Kemur í original kassanum með öllum fylgihlutum. Hljóðlátt og rock solid modular power supply sem aldrei hefur klikkað. Ekki skemmir lúkkið heldur, dökkt mirror finish, blá LED vifta, blá tengi og silfur sleeve-aðir kaplar.

Review á Overclockers Online

Mynd

Selst hæstbjóðanda. Lágmarksboð 4000 kr.
"Buy it now!" verð 6000 kr.

Svarið hér í þráðinn ef þið viljið bjóða.
Hringið ef þið viljið "kaupa núna!". (Afhendist eftir klukkan 17. :P )

Anton
s: 820-7101



Skjámynd

Alladin
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 01. Feb 2012 10:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] OCZ ModStream 450W aflgjafi

Pósturaf Alladin » Mið 08. Feb 2012 08:07

Hvaða mikið notaður ???


AMD Ryzen 9 7950X3D (32) @ 5.763GHz | Corsair XMS3 64GB | GeForce GTX 1660 SUPER

Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: [TS] OCZ ModStream 450W aflgjafi

Pósturaf Saber » Mið 08. Feb 2012 15:48

Er ekki alveg klár á því, en hann er allavega 4 ára gamall. Hann er nýhreinsaður og alveg í 100% ástandi.