Þetta er fartölva sem hantar þeim frábærlega sem eru á ferð og flugi allan daginn eða í skóla.
Hún heitir Dell Latitude D430
Þetta er vél með 12“ skjá.
Lítil, létt og nett, svipuð að stærð eins og A4 blað.
Batterýið er óaðfinnanlegt og það sér ekki á vélinni sem talandi er um.
Vélin er ný orðin 3 ára (Sept) og er því ekki lengur í ábyrgð en
harði diskurinn er nýlegur og ennþá í ábyrgð hjá EJS.
Nákvæmari upplýsingar eru hér:
LATITUDE D430 : INTEL CORE 2 DUO U7700
DISPLAY : 12.1'' WXGA
MEMORY : 2048MB (1X1024MB+1024MB INTEGRATED
HARD DRIVE : 80GB (5400 RPM)
POWER SUPPLY : LATITUDE 90W AC ADAPTER
BATTERY : PRIMARY 6-CELL 42W/HR
MODEM : UK INTERNAL 56.6K V.92 MODEM
WIRELESS : DELL WIRELESS 1505 802.11
WIRELESS : DELL WIRELESS 360 BLUETOOTH
KEYBOARD : INTERNAL ICELANDIC (QWERTY)
Vélin afhendist með Windows 7 og Office 2010 uppsettu en án geisladiska.
Ath vélin er ekki með neinu cd/dvd drifi og hefur það aldrei háð mér en USB utanáliggjandi drif fæst í næstu tölvubúð.
Hún er innan við 1.5 Kg. Rafhlaðan er mjög góð enda alltaf hlaðin og afhlaðin til skiptis og hún er talsvert nýrri en vélin sjálf.
Ástæða sölu er sú að ég gerði þau mistök að selja 17“ Dell Inspiron 1720 vélina mína í einhverju rugli og halda þessari.
Ég hef miklu meiri not fyrir að vera með stærri skjá og fer oftast ekki neitt með vélina þannig að skipti á fartölvu með 17“ skjá koma alveg til greina.
