ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði. VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ég er með til sölu mjög vel farna Alienware TactX mús. Músin var keypt 13. janúar á þessu ári í Elko á 14.995 kr. Músin kemur með upprunalegum umbúðum og er í ábyrgð þangað til 13. janúar 2013.