Ég er hér að kanna áhugan á tölvunni minni, uppfærslufíkillinn í mér er farinn að öskra. Þar sem að ég er nánast hættur allri leikjaspilun þá langar mig að uppfæra í minni og hljóðlátari(hljóðlausann etv.

Það sem ég er með til sölu er því eftirfarandi:
Intel Q6600(G0) örgjörvi, keypti hann af vaktara hér fyrir tæpum 8. mánuðum. 10-12k
Asus P5-ND móðurborð, sjá mynd hér 7k
Mushkin DDR2 800, 5-5-5-18 timing, 1.8v. 7-8k
Thermalright Ultra 120 Extreme örgjörvakæling /með viftu. 5k
CM690II Advanced turnkassi, vel meðfarinn 15k
Svo er ég með svona viftu sem ég hef sett á North Bridge-inn með 3 hraðastillingum. 1k?
Einnig er möguleiki á að ég selji Intel diskinn minn ef menn hafa áhuga (80GB intel X-25M G2) ef ásættanlegt verð býðst, minst 20k. (hættur við)
Áhugasamir hafið samband í þráðinn eða PM með verðhugmyndum.